Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 15:55 Barry Keoghan leið vel með að dansa um á typpinu í Saltburn. Michelle Quance/Variety via Getty Images Leikarinn Barry Keoghan þvertekur fyrir það að hafa verið með gervityppi við tökur á kvikmyndinni Saltburn. Í lokaatriði myndarinnar dansar Oliver Quick, karakter Keoghan, um nakinn og segir leikarinn að honum hafi ekki þótt það neitt óþægilegt. Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira