Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2024 08:46 Donald Trump með sínu fólki á sviði í Flórída. AP/Lynne Sladky Þjóðarleiðtogar heimsins og aðrir leiðtogar eru byrjaðir að kasta kveðjum á Donald Trump og hrósa honum fyrir væntanlegan sigur hans í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Þeirra á meðal eru Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Netanjahú hrósaði Trump fyrir einhverja bestu pólitísku endurkomu sögunnar. Hann sagði sögulega endurkomu Trumps tákna nýtt tímabili bandalags Bandaríkjanna og Ísrael. Dear Donald and Melania Trump,Congratulations on history’s greatest comeback!Your historic return to the White House offers a new beginning for America and a powerful recommitment to the great alliance between Israel and America.This is a huge victory! In true friendship,… pic.twitter.com/B54NSo2BMA— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) November 6, 2024 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagðist tilbúinn til að starfa með Trump næstu árin í nafni virðingar og metnaðar og vinna að frið og velmegun. Félicitations Président Donald Trump. Prêt à travailler ensemble comme nous avons su le faire durant quatre années. Avec vos convictions et avec les miennes. Avec respect et ambition. Pour plus de paix et de prospérité.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) November 6, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hrósaði Trump fyrir frækinn sigur hans. Þá sagðist hann kunna að meta nálgun Trumps til að stuðla til friðar „með styrkleika“. Það er óhætt að segja að Úkraínumenn séu stressaðir yfir kjöri Trumps, sem hefur heitið því að binda enda á stríðið í Úkraínu á fyrsta degi kjörtímabils síns. Því hefur verið haldið fram að það vilji hann gera með því að skera alfarið á stuðning Bandaríkjamanna við Úkraínu. Í kveðju sinni til Trumps segir Selenskí að Úkraínumenn reiði sig á áframhaldandi stuðning bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum. Congratulations to @realDonaldTrump on his impressive election victory! I recall our great meeting with President Trump back in September, when we discussed in detail the Ukraine-U.S. strategic partnership, the Victory Plan, and ways to put an end to Russian aggression against…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 6, 2024 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist hlakka til þess að vinna með Trump. Congratulations President-elect @realDonaldTrump on your historic election victory.I look forward to working with you in the years ahead. pic.twitter.com/QYHLd4k4EG— Keir Starmer (@Keir_Starmer) November 6, 2024 Mark Rutte, nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagins, hefur einnig kastað kveðju á Trump. Hann segist hafa rætt við hann og segir að forysta Trumps muni skipta sköpum í að halda bandalaginu öflugu. I just congratulated @realDonaldTrump on his election as President of the United States. His leadership will again be key to keeping our Alliance strong. I look forward to working with him again to advance peace through strength through #NATO.— Mark Rutte (@SecGenNATO) November 6, 2024 Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segir sigur Trumps vera sigur alls heimsins. The biggest comeback in US political history! Congratulations to President @realDonaldTrump on his enormous win. A much needed victory for the World!— Orbán Viktor (@PM_ViktorOrban) November 6, 2024 Aleksander Vucic, forsætisráðherra Serbíu, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn og sagði Serba hlakka til að vinna með Bandaríkjamönnum. Congratulations @realDonaldTrump on your victory. Together, we face the serious challenges ahead. Serbia is committed to working with the USA for stability, growth, and peace 🇷🇸 🤝🇺🇸 pic.twitter.com/lE4DlFCNRR— Александар Вучић (@predsednikrs) November 6, 2024 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn. I warmly congratulate Donald J. Trump.The EU and the US are more than just allies.We are bound by a true partnership between our people, uniting 800 million citizens.So let's work together on a strong transatlantic agenda that keeps delivering for them.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) November 6, 2024 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Úkraína Ungverjaland Ísrael Frakkland NATO Serbía Bretland Evrópusambandið Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira
Netanjahú hrósaði Trump fyrir einhverja bestu pólitísku endurkomu sögunnar. Hann sagði sögulega endurkomu Trumps tákna nýtt tímabili bandalags Bandaríkjanna og Ísrael. Dear Donald and Melania Trump,Congratulations on history’s greatest comeback!Your historic return to the White House offers a new beginning for America and a powerful recommitment to the great alliance between Israel and America.This is a huge victory! In true friendship,… pic.twitter.com/B54NSo2BMA— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) November 6, 2024 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagðist tilbúinn til að starfa með Trump næstu árin í nafni virðingar og metnaðar og vinna að frið og velmegun. Félicitations Président Donald Trump. Prêt à travailler ensemble comme nous avons su le faire durant quatre années. Avec vos convictions et avec les miennes. Avec respect et ambition. Pour plus de paix et de prospérité.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) November 6, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hrósaði Trump fyrir frækinn sigur hans. Þá sagðist hann kunna að meta nálgun Trumps til að stuðla til friðar „með styrkleika“. Það er óhætt að segja að Úkraínumenn séu stressaðir yfir kjöri Trumps, sem hefur heitið því að binda enda á stríðið í Úkraínu á fyrsta degi kjörtímabils síns. Því hefur verið haldið fram að það vilji hann gera með því að skera alfarið á stuðning Bandaríkjamanna við Úkraínu. Í kveðju sinni til Trumps segir Selenskí að Úkraínumenn reiði sig á áframhaldandi stuðning bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum. Congratulations to @realDonaldTrump on his impressive election victory! I recall our great meeting with President Trump back in September, when we discussed in detail the Ukraine-U.S. strategic partnership, the Victory Plan, and ways to put an end to Russian aggression against…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 6, 2024 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist hlakka til þess að vinna með Trump. Congratulations President-elect @realDonaldTrump on your historic election victory.I look forward to working with you in the years ahead. pic.twitter.com/QYHLd4k4EG— Keir Starmer (@Keir_Starmer) November 6, 2024 Mark Rutte, nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagins, hefur einnig kastað kveðju á Trump. Hann segist hafa rætt við hann og segir að forysta Trumps muni skipta sköpum í að halda bandalaginu öflugu. I just congratulated @realDonaldTrump on his election as President of the United States. His leadership will again be key to keeping our Alliance strong. I look forward to working with him again to advance peace through strength through #NATO.— Mark Rutte (@SecGenNATO) November 6, 2024 Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segir sigur Trumps vera sigur alls heimsins. The biggest comeback in US political history! Congratulations to President @realDonaldTrump on his enormous win. A much needed victory for the World!— Orbán Viktor (@PM_ViktorOrban) November 6, 2024 Aleksander Vucic, forsætisráðherra Serbíu, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn og sagði Serba hlakka til að vinna með Bandaríkjamönnum. Congratulations @realDonaldTrump on your victory. Together, we face the serious challenges ahead. Serbia is committed to working with the USA for stability, growth, and peace 🇷🇸 🤝🇺🇸 pic.twitter.com/lE4DlFCNRR— Александар Вучић (@predsednikrs) November 6, 2024 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn. I warmly congratulate Donald J. Trump.The EU and the US are more than just allies.We are bound by a true partnership between our people, uniting 800 million citizens.So let's work together on a strong transatlantic agenda that keeps delivering for them.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) November 6, 2024
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Úkraína Ungverjaland Ísrael Frakkland NATO Serbía Bretland Evrópusambandið Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira