Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Valur Páll Eiríksson skrifar 11. nóvember 2024 10:01 Guardiola á mikilvægan fund í vikunni samkvæmt spænskum fjölmiðlum. Matt McNulty/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, mun funda um framtíð sína í starfi í vikunni. Samningur Spánverjans rennur út í lok tímabils. Greint er frá í spænskum fjölmiðlum. Guardiola hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarf Brasilíu en óljóst þykir hvort hann haldi kyrru fyrir í Manchester. Relevo greinir frá því að Guardiola muni funda með forráðamönnum Manchester City í vikunni um möguleikann á eins árs framlengingu á samningi hans. Félagið er sagt vilja halda Guardiola sem hefur stýrt City til sex Englandsmeistaratitla á átta árum í starfi. Það sé félaginu mikilvægt að halda í Guardiola þegar nýr yfirmaður knattspyrnumála, Portúgalinn Hugo Viana, tekur við af Txiki Begiristain, næsta sumar. Begiristain hefur sinnt starfinu í tólf ár. Gengi City-liðsins hefur verið slakt síðustu vikur, á mælikvarða Guardiola sem hefur náð sögulega góðum árangri í starfi. Liðið tapaði fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en í fyrsta skipti í stjóratíð Guardiola hefur City tapað fjórum leikjum í röð. Jafnframt er það í fyrsta skipti á þjálfaraferli Guardiola sem hann þarf að þola fjögur töp í röð. City tapaði fyrir Tottenham í deildabikarnum, fyrir Bournemouth í deildinni og Sporting í Meistaradeild Evrópu áður en kom að fjórða tapinu í röð um helgina. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Greint er frá í spænskum fjölmiðlum. Guardiola hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarf Brasilíu en óljóst þykir hvort hann haldi kyrru fyrir í Manchester. Relevo greinir frá því að Guardiola muni funda með forráðamönnum Manchester City í vikunni um möguleikann á eins árs framlengingu á samningi hans. Félagið er sagt vilja halda Guardiola sem hefur stýrt City til sex Englandsmeistaratitla á átta árum í starfi. Það sé félaginu mikilvægt að halda í Guardiola þegar nýr yfirmaður knattspyrnumála, Portúgalinn Hugo Viana, tekur við af Txiki Begiristain, næsta sumar. Begiristain hefur sinnt starfinu í tólf ár. Gengi City-liðsins hefur verið slakt síðustu vikur, á mælikvarða Guardiola sem hefur náð sögulega góðum árangri í starfi. Liðið tapaði fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en í fyrsta skipti í stjóratíð Guardiola hefur City tapað fjórum leikjum í röð. Jafnframt er það í fyrsta skipti á þjálfaraferli Guardiola sem hann þarf að þola fjögur töp í röð. City tapaði fyrir Tottenham í deildabikarnum, fyrir Bournemouth í deildinni og Sporting í Meistaradeild Evrópu áður en kom að fjórða tapinu í röð um helgina.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti