Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 21:45 Viktor Gísli átti sinn hlut í góðum úrslitum Íslands í fyrstu tveimur leikjum undankeppni EM 2026. Vísir/Anton Brink Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Wisla Plock í Póllandi og íslenska landsliðsins í handbolta, var valinn í úrvalslið fyrstu tveggja umferða undankeppni Evrópumóts karla í handbolta sem fram fer 2026. Ísland hóf undankeppnina með sex marka sigri á Bosníu í troðfullri Laugardalshöll. Þar var það Þorsteinn Leó Gunnarsson sem stóð uppi sem markahæsti leikmaður Íslands með 8 mörk en Viktor Gísli stóð fyrir sínu í markinu og varði 9 af þeim 27 skotum gestanna sem rötuðu á markið. Á sunnudaginn, 10. nóvember, sóttu íslensku strákarnir svo Georgíu heim. Lauk leiknum með fimma marka sigri Íslands, 30-25. Janus Daði Smárason fór fyrir íslenska liðinu í þeim leik með 6 mörkum og 8 stoðsendingum. Ómar Ingi Magnússon skoraði einnig 6 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Aftur stóð Viktor Gísli fyrir sínu í markinu en að þessu sinni varði hann 14 skot. Skiluðu frammistöður íslenska markvarðarins honum í lið umferðarinnar að mati EHF, Handknattleikssambandi Evrópu. Sjá má eina af frábærum markvörslum Viktors Gísla í færslu EHF á Instagram hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) Handbolti EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ísland hóf undankeppnina með sex marka sigri á Bosníu í troðfullri Laugardalshöll. Þar var það Þorsteinn Leó Gunnarsson sem stóð uppi sem markahæsti leikmaður Íslands með 8 mörk en Viktor Gísli stóð fyrir sínu í markinu og varði 9 af þeim 27 skotum gestanna sem rötuðu á markið. Á sunnudaginn, 10. nóvember, sóttu íslensku strákarnir svo Georgíu heim. Lauk leiknum með fimma marka sigri Íslands, 30-25. Janus Daði Smárason fór fyrir íslenska liðinu í þeim leik með 6 mörkum og 8 stoðsendingum. Ómar Ingi Magnússon skoraði einnig 6 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Aftur stóð Viktor Gísli fyrir sínu í markinu en að þessu sinni varði hann 14 skot. Skiluðu frammistöður íslenska markvarðarins honum í lið umferðarinnar að mati EHF, Handknattleikssambandi Evrópu. Sjá má eina af frábærum markvörslum Viktors Gísla í færslu EHF á Instagram hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
Handbolti EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti