Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. nóvember 2024 22:22 Armie Hammer hefur dregið sig úr sviðsljósinu. Getty Bandaríski leikarinn Armie Hammer, sem lét sig hverfa fyrir þremur árum eftir ásakanir um nauðgun og mannátsóra, er snúinn aftur í sviðsljósið. Hammer greindi frá því í nýju hlaðvarpi sínu að hann hefði fengið ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá móður sinni. Dru Hammer, móðir Armie, var gestur í nýjasta þættinum af The Armie HammerTime Podcast og rifjaði upp hvað hún hafði gefið syni sínum í afmælisgjöf. „Ég hringdi í Armie og segi ,Armie, hvað viltu fá í afmælisgjöf í ár?' og hann segir ,Ég veit það ekki, kannski pening. Hvað sem er.' Og ég sagði, ,Ég held ég ætli að gefa þér ófrjósemisaðgerð'.“ Armie sagði þá frá heimsókn sinni til læknisins og vandræðalegum samskiptum við móttökustjórann: „Ég fer fram til konunnar í móttökunni og hún spyr, ,Ætlarðu að láta tryggingarnar sjá um þetta?' Ég svaraði, ,Ég er reyndar ekki með tryggingar.' Hún hváði og ég sagði, ,Já, ég hef ekki verið með tryggingar í mörg ár.' Þá spurði hún, ,Ó, ætlarðu að borga með kreditkorti?' Ég svaraði ,Nei nei, kreditkortin mín myndu aldrei duga til að borga þetta, móðir mín mun hringja í þig og hún ætlar að borga fyrir þetta'.“ Móttökustjórinn hafi þá hváð aftur og Armie svarað: „Móðir mín gaf mér þetta í afmælisgjöf“. Þau mæðginin rifjuðu einnig upp ásakanir í garð Hammer um að hann væri mannæta og grínaðist Hammer með að hafa verið úthrópaður sem „mannætunauðgari“. Sakaður um ofbeldi og mannátsóra Armie Hammer var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles ákváðu á endanum að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hafði þá verið sakaður um ofbeldi, bæði líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. Sjá einnig: Stígur fram og sakar Armie Hammer um nauðgun Birt var heimildarmynd um Hammer árið 2022 þar sem var meðal annars fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann hafði átt í sambandi með. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Dru Hammer, móðir Armie, var gestur í nýjasta þættinum af The Armie HammerTime Podcast og rifjaði upp hvað hún hafði gefið syni sínum í afmælisgjöf. „Ég hringdi í Armie og segi ,Armie, hvað viltu fá í afmælisgjöf í ár?' og hann segir ,Ég veit það ekki, kannski pening. Hvað sem er.' Og ég sagði, ,Ég held ég ætli að gefa þér ófrjósemisaðgerð'.“ Armie sagði þá frá heimsókn sinni til læknisins og vandræðalegum samskiptum við móttökustjórann: „Ég fer fram til konunnar í móttökunni og hún spyr, ,Ætlarðu að láta tryggingarnar sjá um þetta?' Ég svaraði, ,Ég er reyndar ekki með tryggingar.' Hún hváði og ég sagði, ,Já, ég hef ekki verið með tryggingar í mörg ár.' Þá spurði hún, ,Ó, ætlarðu að borga með kreditkorti?' Ég svaraði ,Nei nei, kreditkortin mín myndu aldrei duga til að borga þetta, móðir mín mun hringja í þig og hún ætlar að borga fyrir þetta'.“ Móttökustjórinn hafi þá hváð aftur og Armie svarað: „Móðir mín gaf mér þetta í afmælisgjöf“. Þau mæðginin rifjuðu einnig upp ásakanir í garð Hammer um að hann væri mannæta og grínaðist Hammer með að hafa verið úthrópaður sem „mannætunauðgari“. Sakaður um ofbeldi og mannátsóra Armie Hammer var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles ákváðu á endanum að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hafði þá verið sakaður um ofbeldi, bæði líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. Sjá einnig: Stígur fram og sakar Armie Hammer um nauðgun Birt var heimildarmynd um Hammer árið 2022 þar sem var meðal annars fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann hafði átt í sambandi með. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15