Innlent

Pall­borðið: Hvalveiðafár og skóla- og heil­brigðis­mál

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Sigmar Guðmundsson Viðreisn, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki, Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður, Rósa Björk Brynjólfsdóttir Vinstri grænum og Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaflokki.
Sigmar Guðmundsson Viðreisn, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki, Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður, Rósa Björk Brynjólfsdóttir Vinstri grænum og Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaflokki. Vísir/Vilhelm

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Gunnar Smári Egilsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Sigmar Guðmundsson verða gestir Pallborðsins í dag, sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14.

Áslaug Arna, skipar 1. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður, Gunnar Smári 1. sæti Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður, Rósa Björk 2. sæti Vinstri grænna í Reykjavík norður og Sigmar 2. sæti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi.

Til umræðu verða meðal annars nýjustu vendingar í skoðanakönnunum og pólitíkinni og skóla- og heilbrigðismál, svo eitthvað sé nefnt. Pallborðinu stýrir Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður.

Horfa má á Pallborðið í spilaranum hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×