Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. nóvember 2024 21:21 Héraðsstjórn Mazón hefur verið gagnrýnd fyrir viðbragð sitt við mannskæðum flóðum í Valensíuhéraði. EPA/Manuel Bruque Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. Úrhellisrigning olli því að götur í þorpum Valensíu líktust stórfljótum. Umfangsmikil mótmæli breyttust fljótt í óeirðir og Carlos Mazón hefur sætt mikilli gagnrýni persónulega. Gagnrýnin beinist helst að því að viðvaranir um umfang flóðanna bárust ekki íbúum héraðsins fyrr en fleiri klukkutímum eftir að ljóst var að um mannskæðar hamfarir væri að ræða. Þá kom það einnig á daginn að Mazón heimsótti ekki samhæfingarstöð flóðaviðbragðsins fyrr en seint um kvöld en varði deginum í löngum hádegisverði með blaðamanni. Mazón hefur látið hafa eftir sér að héraðsstjórn hafi brugðist við viðbragðið en neitar þó að segja af sér. Hann heldur því fram að umfang flóðanna hafi verið slíkt að kerfið réði ekki við það. Hann hefur jafnframt sakað ríkisstjórn Spánar undir handleiðslu sósíalista um að bregðast ekki nógu skjótt við. „Of mikið hafði farið úrskeiðis, allt kerfið brást,“ sagði hann þegar hann ávarpaði spænska þingið í morgun. Guardian greinir frá því að tugir mótmælenda gerðu sér leið á spænska þingið í Madríd til að krefjast afsagnar hans. Fram hefur komið að tæpur helmingur þeirra sem létu lífið í flóðunum mannskæðu voru yfir sjötugu og að níu börn hafi látist. Spánn Náttúruhamfarir Flóð í Valencia 2024 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Úrhellisrigning olli því að götur í þorpum Valensíu líktust stórfljótum. Umfangsmikil mótmæli breyttust fljótt í óeirðir og Carlos Mazón hefur sætt mikilli gagnrýni persónulega. Gagnrýnin beinist helst að því að viðvaranir um umfang flóðanna bárust ekki íbúum héraðsins fyrr en fleiri klukkutímum eftir að ljóst var að um mannskæðar hamfarir væri að ræða. Þá kom það einnig á daginn að Mazón heimsótti ekki samhæfingarstöð flóðaviðbragðsins fyrr en seint um kvöld en varði deginum í löngum hádegisverði með blaðamanni. Mazón hefur látið hafa eftir sér að héraðsstjórn hafi brugðist við viðbragðið en neitar þó að segja af sér. Hann heldur því fram að umfang flóðanna hafi verið slíkt að kerfið réði ekki við það. Hann hefur jafnframt sakað ríkisstjórn Spánar undir handleiðslu sósíalista um að bregðast ekki nógu skjótt við. „Of mikið hafði farið úrskeiðis, allt kerfið brást,“ sagði hann þegar hann ávarpaði spænska þingið í morgun. Guardian greinir frá því að tugir mótmælenda gerðu sér leið á spænska þingið í Madríd til að krefjast afsagnar hans. Fram hefur komið að tæpur helmingur þeirra sem létu lífið í flóðunum mannskæðu voru yfir sjötugu og að níu börn hafi látist.
Spánn Náttúruhamfarir Flóð í Valencia 2024 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira