Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 08:00 Jóhann Berg Guðmundsson ber fyrirliðabandið í liði Íslands í kvöld Getty/Ahmad Mora Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. „Það er gaman að allt sé undir í svona leik,“ segir Jóhann Berg en Wales dugir jafntefli til að tryggja sér umsspilssætið. „Vonandi bara skemmtilegur leikur framundan. Leikurinn okkar við þá í Reykjavík var hið minnsta skemmtilegur þó svo að eftir á hyggja við hefðum geta unnið hann. En þegar að þú kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir tekurðu stigið á sama bandi. Við erum komnir í úrslitaleik. Það er geggjað.“ Fyrri leikur liðanna var fjörugur og ekki von á neinu öðru í kvöld þegar að þau mætast öðru sinni. „Þó að fyrri hálfleikurinn hafi ekki verið slæmur á móti Wales þá voru þetta tvö atvik þar sem að þeir komust í gegnum okkur. Við vorum töluvert betri í seinni hálfleik þar sem að við sköpuðum urmul af færum. Þetta verður skemmtilegur leikur við þá. Þeir mæta örugglega brjálaðir til leiks fyrsti tuttugu mínúturnar. Fólkið með þeim hérna. Við þurfum að vera slakir þessar fyrstu tuttugu og vera klárir í allt sem þeir bjóða upp á.“ En hvar liggur lykillinn fyrir íslenska landsliðið að sigri gegn Wales í kvöld? „Það er auðvitað að hafa sjálfstraust á boltanum. Þora að halda í boltann. En að sama skapi vitum við að við erum með tvo frábæra framherja og getum sett á bakvið þá. Það eru ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða. Vonandi koma þau út á morgun.“ Viðtalið við Jóhann Berg, sem tekið var eftir æfingu landsliðsins á Cardiff City leikvanginum í gær, má sjá hér fyrir neðan. Leikur Wales og Íslands hefs klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Klippa: Gaman að allt sé undir Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
„Það er gaman að allt sé undir í svona leik,“ segir Jóhann Berg en Wales dugir jafntefli til að tryggja sér umsspilssætið. „Vonandi bara skemmtilegur leikur framundan. Leikurinn okkar við þá í Reykjavík var hið minnsta skemmtilegur þó svo að eftir á hyggja við hefðum geta unnið hann. En þegar að þú kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir tekurðu stigið á sama bandi. Við erum komnir í úrslitaleik. Það er geggjað.“ Fyrri leikur liðanna var fjörugur og ekki von á neinu öðru í kvöld þegar að þau mætast öðru sinni. „Þó að fyrri hálfleikurinn hafi ekki verið slæmur á móti Wales þá voru þetta tvö atvik þar sem að þeir komust í gegnum okkur. Við vorum töluvert betri í seinni hálfleik þar sem að við sköpuðum urmul af færum. Þetta verður skemmtilegur leikur við þá. Þeir mæta örugglega brjálaðir til leiks fyrsti tuttugu mínúturnar. Fólkið með þeim hérna. Við þurfum að vera slakir þessar fyrstu tuttugu og vera klárir í allt sem þeir bjóða upp á.“ En hvar liggur lykillinn fyrir íslenska landsliðið að sigri gegn Wales í kvöld? „Það er auðvitað að hafa sjálfstraust á boltanum. Þora að halda í boltann. En að sama skapi vitum við að við erum með tvo frábæra framherja og getum sett á bakvið þá. Það eru ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða. Vonandi koma þau út á morgun.“ Viðtalið við Jóhann Berg, sem tekið var eftir æfingu landsliðsins á Cardiff City leikvanginum í gær, má sjá hér fyrir neðan. Leikur Wales og Íslands hefs klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Klippa: Gaman að allt sé undir
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira