Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2024 07:27 Drengur leitar að einhverju nýtilegu í rusli í Zawaida á Gasa. AP/Abdel Kareem Hana Ráðist var gegn bílalest 109 flutningabifreiða á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær, sem voru að flytja hjálpargögn til Gasa. Ökumenn 97 bíla voru neyddir til að afhenda byssumönnum hjálpargögnin skömmu eftir að hafa ekið um Karem Shalom hliðið. Samkvæmt BBC hafa vitni lýst því að árásarmennirnir hafi verið grímuklæddir og vopnaðir skotvopnum og handsprengjum. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA), tjáði sig ekki um það í gær hverjir hefðu staðið að verki en sagði algjört hrun lög og reglu á svæðinu hafa gert það ómögulegt að athafna sig þar. Um það bil tvær milljónir íbúa Gasa reiða sig á neyðaraðstoð og UNRWA segir vondar aðstæður munu versna enn frekar ef meiri aðstoð berst ekki á svæðið á næstu dögum og vikum. Varað hefur við hungursneyð á norðurhluta Gasa. Lazzarini segir aðstæður núna þannig að bílalestir fái enga fylgd og að gengi og fjölskyldur berjist um að nýta sér öll aðföng á suðurhluta svæðisins. Aðstæður séu orðnar ómögulegar. Þá hafi hundruð manna reynt að ráðast inn í miðstöð UNRWA í Khan Younis til að freista þess að komast yfir matvæli. Ísraelsher stendur enn í stóraðgerðum á Gasa og tugir hafa verið drepnir á síðustu dögum. UNRWA sakar stjórnvöld í Ísrael um áframhaldandi andvaraleysi gagnvart ástandinu á svæðinu og neyð íbúa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira
Samkvæmt BBC hafa vitni lýst því að árásarmennirnir hafi verið grímuklæddir og vopnaðir skotvopnum og handsprengjum. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA), tjáði sig ekki um það í gær hverjir hefðu staðið að verki en sagði algjört hrun lög og reglu á svæðinu hafa gert það ómögulegt að athafna sig þar. Um það bil tvær milljónir íbúa Gasa reiða sig á neyðaraðstoð og UNRWA segir vondar aðstæður munu versna enn frekar ef meiri aðstoð berst ekki á svæðið á næstu dögum og vikum. Varað hefur við hungursneyð á norðurhluta Gasa. Lazzarini segir aðstæður núna þannig að bílalestir fái enga fylgd og að gengi og fjölskyldur berjist um að nýta sér öll aðföng á suðurhluta svæðisins. Aðstæður séu orðnar ómögulegar. Þá hafi hundruð manna reynt að ráðast inn í miðstöð UNRWA í Khan Younis til að freista þess að komast yfir matvæli. Ísraelsher stendur enn í stóraðgerðum á Gasa og tugir hafa verið drepnir á síðustu dögum. UNRWA sakar stjórnvöld í Ísrael um áframhaldandi andvaraleysi gagnvart ástandinu á svæðinu og neyð íbúa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira