Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Lovísa Arnardóttir skrifar 19. nóvember 2024 11:50 Það verður minna af klementínum í boði um jólin í ár vegna flóða í Valencia héraði á Spáni. Bananar Vegna hamfaraflóðanna í Valensía á Spáni í október kemur miklu minna af klementínum til landsins fyrir jólin. Fyrsti klementínugámurinn frá spænska framleiðandanum Robin kemur til landsins á mánudaginn en landsmenn eiga aðeins von á fjórðungi þess magns sem vanalega kemur. Vegna hamfaraflóðanna í Valensía í október varð töf á afhendingu klementínanna til Íslands. Eins og fram hefur komið í fréttum létust yfir 200 í flóðunum auk þess sem þúsundir misstu heimili sín og lífsviðurværi. „Það stefnir í að framboð á klementínum dragist verulega saman hjá okkur þetta árið vegna rigninganna í Valencia,“ segir Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir framkvæmdastjóri Banana sem hafa flutt klementínurnar inn síðustu áratugi. Fyrri ár hafa klementínurnar verið komnar í verslanir í um upphafi nóvembermánaðar. „Nýjustu áætlanir benda til þess að það gæti endað þannig að við fáum aðeins 25 prósent af magni síðustu ára fyrir þessi jól. Við erum virkilega leið yfir þessum hörmungum sem hafa dunið yfir á Spáni og þá aðallega í Valencia og vonum að ræktendur nái sé fljótt á strik aftur,“ segir Jóhanna Þorbjörg. Hún segir að vegna minna framboðs verði einhver verðhækkun á klementínukössunum. Þeir verði seldir í almennar verslanir en líka til fyrirtækja. Kassinn kostaði í fyrra í Bónus 1.098 krónur á meðan hann kostaði sem dæmi 789 krónur í Hagkaup fyrir 10 árum og 898 krónur í Bónus árið 2020. Kassinn hefur síðustu ár innihaldið 2,3 kíló af klementínum. Flóð í Valencia 2024 Matur Jól Spánn Tengdar fréttir Borða níu milljónir mandarína um jólin Íslendingar borða um níu milljónir mandarína í kringum hátíðarnar. Á tímabilinu frá lokum nóvember og fram til áramóta verða flutt um 800 tonn af mandarínum inn til landsins og er það töluvert meira en í fyrra. 16. desember 2010 06:00 Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. 15. nóvember 2024 21:21 Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Óeirðir brutust út þegar mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld. Þar kölluðu mótmælendur eftir afsögn leiðtoga héraðsins, sem mótmælendur segja að hafi brugðist í viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem urðu rúmlega 200 manns að bana. 9. nóvember 2024 23:41 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira
Vegna hamfaraflóðanna í Valensía í október varð töf á afhendingu klementínanna til Íslands. Eins og fram hefur komið í fréttum létust yfir 200 í flóðunum auk þess sem þúsundir misstu heimili sín og lífsviðurværi. „Það stefnir í að framboð á klementínum dragist verulega saman hjá okkur þetta árið vegna rigninganna í Valencia,“ segir Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir framkvæmdastjóri Banana sem hafa flutt klementínurnar inn síðustu áratugi. Fyrri ár hafa klementínurnar verið komnar í verslanir í um upphafi nóvembermánaðar. „Nýjustu áætlanir benda til þess að það gæti endað þannig að við fáum aðeins 25 prósent af magni síðustu ára fyrir þessi jól. Við erum virkilega leið yfir þessum hörmungum sem hafa dunið yfir á Spáni og þá aðallega í Valencia og vonum að ræktendur nái sé fljótt á strik aftur,“ segir Jóhanna Þorbjörg. Hún segir að vegna minna framboðs verði einhver verðhækkun á klementínukössunum. Þeir verði seldir í almennar verslanir en líka til fyrirtækja. Kassinn kostaði í fyrra í Bónus 1.098 krónur á meðan hann kostaði sem dæmi 789 krónur í Hagkaup fyrir 10 árum og 898 krónur í Bónus árið 2020. Kassinn hefur síðustu ár innihaldið 2,3 kíló af klementínum.
Flóð í Valencia 2024 Matur Jól Spánn Tengdar fréttir Borða níu milljónir mandarína um jólin Íslendingar borða um níu milljónir mandarína í kringum hátíðarnar. Á tímabilinu frá lokum nóvember og fram til áramóta verða flutt um 800 tonn af mandarínum inn til landsins og er það töluvert meira en í fyrra. 16. desember 2010 06:00 Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. 15. nóvember 2024 21:21 Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Óeirðir brutust út þegar mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld. Þar kölluðu mótmælendur eftir afsögn leiðtoga héraðsins, sem mótmælendur segja að hafi brugðist í viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem urðu rúmlega 200 manns að bana. 9. nóvember 2024 23:41 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira
Borða níu milljónir mandarína um jólin Íslendingar borða um níu milljónir mandarína í kringum hátíðarnar. Á tímabilinu frá lokum nóvember og fram til áramóta verða flutt um 800 tonn af mandarínum inn til landsins og er það töluvert meira en í fyrra. 16. desember 2010 06:00
Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. 15. nóvember 2024 21:21
Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Óeirðir brutust út þegar mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld. Þar kölluðu mótmælendur eftir afsögn leiðtoga héraðsins, sem mótmælendur segja að hafi brugðist í viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem urðu rúmlega 200 manns að bana. 9. nóvember 2024 23:41