Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2024 11:05 Frá borunum Veitna eftir heitu vatni á Geldingarnesi í nóvember 2024. Veitur Tvö ný lághitasvæði hafa fundist við leit Veitna á höfuðborgarsvæðinu, eitt á Kjalarnesi og annað á Geldingarnesi. Fundinum er lýst sem tímamótum þar sem eftirspurn eftir heitu vatni til húshitunar og atvinnustarfsemi fer vaxandi á höfuðborgarsvæðinu. Heitt vatn fannst á Brimsnesi á Kjalarnesi nú í nóvember og er allt sagt benda til þess að þar hafi fundist nýtt jarðhitakerfi sem hægt sé að nýta fyrir höfuðborgarsvæðið í tilkynningu frá Veitum. Það væri þá fimmta lághitasvæðið sem sér höfuðborgarsvæðinu fyrir heitu vatni. Fjörutíu lítrar á sekúndu af hundrað gráðu heitu vatni fundust á Kjalarnesi. Enn á eftir að staðfesta hver vinnslugeta svæðisins gæti orðið. Hún hefur verið metin allt að tvö hundruð lítrar á sekúndu af heitu vatni til bráðabirgða. Það er sagt samsvara hámarksþörf um tíu þúsund manna hverfis. Frekari rannsóknir og boranir eru fyrirhugaðar á Brimsnesi á næstu mánuðum og árum. Gangi allt að óskum gæti vatn frá Brimsnesi komið inn á hitaveitukerfið innan þriggja til fimm ára. Veitur eru varfærnari um möguleikana á Geldingarnesi þar sem erfitt hefur reynst að finna heitt vatn. Þar hafa fundist um tuttugu lítrar á sekúndu af níutíu gráðu heitu vatni. Langtímavinnslupróf á borholu á að hefjast þegar búið verður að bora hana niður á fullt dýpi. Kanna þurfi hvernig hún bregðist við því að heitu vatni sé dælt upp og hvort kalt vatn komi þá inn í kerfið. Á næstu árum stendur svo til að bora fleiri holur þar og feista þess að finna lekar spurgunr víða og helst á meira dýpi. Niðurstöður þeirra borana eiga að leiða í ljós undir hversu mikilli vinnslu Geldingarnes stendur undir til framtíðar. Reykjavík Jarðhiti Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Heitt vatn fannst á Brimsnesi á Kjalarnesi nú í nóvember og er allt sagt benda til þess að þar hafi fundist nýtt jarðhitakerfi sem hægt sé að nýta fyrir höfuðborgarsvæðið í tilkynningu frá Veitum. Það væri þá fimmta lághitasvæðið sem sér höfuðborgarsvæðinu fyrir heitu vatni. Fjörutíu lítrar á sekúndu af hundrað gráðu heitu vatni fundust á Kjalarnesi. Enn á eftir að staðfesta hver vinnslugeta svæðisins gæti orðið. Hún hefur verið metin allt að tvö hundruð lítrar á sekúndu af heitu vatni til bráðabirgða. Það er sagt samsvara hámarksþörf um tíu þúsund manna hverfis. Frekari rannsóknir og boranir eru fyrirhugaðar á Brimsnesi á næstu mánuðum og árum. Gangi allt að óskum gæti vatn frá Brimsnesi komið inn á hitaveitukerfið innan þriggja til fimm ára. Veitur eru varfærnari um möguleikana á Geldingarnesi þar sem erfitt hefur reynst að finna heitt vatn. Þar hafa fundist um tuttugu lítrar á sekúndu af níutíu gráðu heitu vatni. Langtímavinnslupróf á borholu á að hefjast þegar búið verður að bora hana niður á fullt dýpi. Kanna þurfi hvernig hún bregðist við því að heitu vatni sé dælt upp og hvort kalt vatn komi þá inn í kerfið. Á næstu árum stendur svo til að bora fleiri holur þar og feista þess að finna lekar spurgunr víða og helst á meira dýpi. Niðurstöður þeirra borana eiga að leiða í ljós undir hversu mikilli vinnslu Geldingarnes stendur undir til framtíðar.
Reykjavík Jarðhiti Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira