Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Hraun gleypti bílastæði Bláa lónsins í dag og rann yfir Njarðvíkuræð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við magnaðar myndir af gosinu sem hófst skyndilega í gær og verðum í beinni frá gosstöðvum. Þá mætir Kristín Jónsdóttir eldfjallafræðingur í myndver og fer yfir stöðu gossins og líklega þróun auk þess sem við verðum í beinni frá samhæfingarmiðstöð almannavarna sem nú starfar á neyðarstigi. Í kvöldfréttum verður einnig kafað í pólitíkina. Við rýnum í glænýja könnun Maskínu og ræðum við stjórnmálafræðing nú þegar einungis níu dagar eru í kosningar. Auk þess heyrum við í skólastjórnendum Verkmenntaskólans á Akureyri sem segjast hafa vísað formanni Miðflokksins á dyr vegna ósæmilegrar framgöngu. Þar krotaði Sigmundur Davíð á myndir af frambjóðendum annars flokks. Við athugum hvað viðkomandi frambjóðanda finnst um það. Auk þess verðum við í beinni frá Kringlunni þar sem opnunarhóf stendur yfir. Verið er að opna nokkrar verslanir sem urðu illa úti í brunanum í sumar og hafa verið lokaðar síðan. Í Sportpakkanum heyrum við í kvennalandsliðinu í handbolta sem er haldið út á Evrópumót og í Íslandi í dag kynnir Vala Matt sér ódýrar jólaskreytingar og vegglit ársins. Klippa: Kvöldfréttir 21. nóvember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Þá mætir Kristín Jónsdóttir eldfjallafræðingur í myndver og fer yfir stöðu gossins og líklega þróun auk þess sem við verðum í beinni frá samhæfingarmiðstöð almannavarna sem nú starfar á neyðarstigi. Í kvöldfréttum verður einnig kafað í pólitíkina. Við rýnum í glænýja könnun Maskínu og ræðum við stjórnmálafræðing nú þegar einungis níu dagar eru í kosningar. Auk þess heyrum við í skólastjórnendum Verkmenntaskólans á Akureyri sem segjast hafa vísað formanni Miðflokksins á dyr vegna ósæmilegrar framgöngu. Þar krotaði Sigmundur Davíð á myndir af frambjóðendum annars flokks. Við athugum hvað viðkomandi frambjóðanda finnst um það. Auk þess verðum við í beinni frá Kringlunni þar sem opnunarhóf stendur yfir. Verið er að opna nokkrar verslanir sem urðu illa úti í brunanum í sumar og hafa verið lokaðar síðan. Í Sportpakkanum heyrum við í kvennalandsliðinu í handbolta sem er haldið út á Evrópumót og í Íslandi í dag kynnir Vala Matt sér ódýrar jólaskreytingar og vegglit ársins. Klippa: Kvöldfréttir 21. nóvember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira