Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 16:02 Nú styttist í kosningar og þó margir vilji meina að valið sé erfitt þá er valið í mínum huga kristaltært: Við þurfum samhenta ríkisstjórn sem gerir eitthvað annað en að rífast. Í þessu samhengi skiptir lykilmáli hver fær stjórnarmyndunarumboðið. Viðreisn er best til þess fallin að leiða stjórnarviðræður, mynda samhenta stjórn út frá miðjunni og án öfga. Við þurfum að ráðast í mikilvæg verkefni og eyða ekki dýrmætum tíma í deilur. Viðreisn er tilbúin. Stærstur hluti þjóðarinnar vill breytingar – breytingar sem byggja á jafnvægi, raunsæi og skýrri framtíðarsýn. Viðreisn er flokkurinn sem flestir segjast treysta samkvæmt könnun Maskínu, og Viðreisn getur leitt farsæla ríkisstjórn. Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði greitt Viðreisn, aðeins með því tryggjum við að Viðreisn sitji við borðið. Af og til hefur tíðkast að veita sigurvegara kosninganna stjórnarmyndunarumboðið, óháð því hvaða flokkur hefur hlotið flest atkvæði. Þetta sáum við til dæmis árið 2013 þegar Framsóknarflokkurinn fékk umboðið. Því hljóta menn að spyrja sig, hver er það sem ætti að túlka sem sigurvegara kosninganna, sem gæti leitt stjórnarviðræður? Ef marka má kannanir mætti líta svo á að Viðreisn, Samfylking eða Flokkur fólksins gætu hlotið umboðið. Viðreisn er sá flokkur sem fólk treystir, sem fólk vill sjá í ríkisstjórn. Ef svo á að verða þá er morgunljóst að Viðreisn þarf að vera sigurvegari kosninganna. Það gerist ekki nema fólk kjósi Viðreisn. Viðreisn er flokkur sem treystir þjóðinni fyrir eigin framtíð. Viðreisn er flokkur sem trúir á sterkt velferðarkerfi án þess að fórna hagvexti. Hægri hagstjórn er hagstjórn sem fer vel með skattfé, sýnir ábyrgð í ríkisrekstri og hækkar ekki skatta. Vinstri velferð er velferð sem byggir upp þjónustu, útrýmir biðlistum og fyllir í sprungurnar í kerfinu. Viðreisn trúir því að næsta ríkisstjórn þurfi að litast af jafnvægi. Viðreisn hefur sýnt það í verki í kosningabaráttunni að við stígum ekki í drullupolla, hendum ekki skít í aðra heldur tölum upp okkar sýn og okkar fólk. Þannig eiga stjórnmál að vera. Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði greitt því að Viðreisn leiði myndun ríkisstjórnar, atkvæði greitt samhentri ríkisstjórn sem eyðir ekki dýrmætum tíma í deilur. Breytum þessu og setjum X við C á laugardaginn. Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Píkudýrkun Kolbrún Bergþórsdóttir Skoðun Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson Skoðun Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun Blekking Valkyrjanna Högni Elfar Gylfason Skoðun Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon Skoðun Ég vil fá boð í þessa veislu! Silja Björk Björnsdóttir Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson Skoðun Að ná sér Skúli S. Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Að ná sér Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Um menntun barnanna á Gaza Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar Skoðun Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Innviðaskuld Rúnar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Ég vil fá boð í þessa veislu! Silja Björk Björnsdóttir skrifar Skoðun Mögnum markþjálfun til framtíðar Lella Erludóttir skrifar Skoðun Blekking Valkyrjanna Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Með utanríkisstefnu í molum – stefnir Ísland í stríð við Íran? Ingólfur Shahin skrifar Skoðun Harmleikurinn í Úkraínu: Svör við nokkrum spurningum Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Forvitni er lykillinn að framtíðinni Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Tölum endilega um staðreyndir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er skilorðsbundin refsing hér við hæfi? Hvaða skilaboð sendir þessi dómur? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ekki meira bull, takk! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar Gunnar Þór Jóhannesson,Guðrún Þóra Gunnarsdóttir,Magnús Haukur Ásgeirsson,Edward H. Huijbens skrifar Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Átta hagnýt orkuverkefni Björn Hauksson skrifar Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Sjá meira
Nú styttist í kosningar og þó margir vilji meina að valið sé erfitt þá er valið í mínum huga kristaltært: Við þurfum samhenta ríkisstjórn sem gerir eitthvað annað en að rífast. Í þessu samhengi skiptir lykilmáli hver fær stjórnarmyndunarumboðið. Viðreisn er best til þess fallin að leiða stjórnarviðræður, mynda samhenta stjórn út frá miðjunni og án öfga. Við þurfum að ráðast í mikilvæg verkefni og eyða ekki dýrmætum tíma í deilur. Viðreisn er tilbúin. Stærstur hluti þjóðarinnar vill breytingar – breytingar sem byggja á jafnvægi, raunsæi og skýrri framtíðarsýn. Viðreisn er flokkurinn sem flestir segjast treysta samkvæmt könnun Maskínu, og Viðreisn getur leitt farsæla ríkisstjórn. Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði greitt Viðreisn, aðeins með því tryggjum við að Viðreisn sitji við borðið. Af og til hefur tíðkast að veita sigurvegara kosninganna stjórnarmyndunarumboðið, óháð því hvaða flokkur hefur hlotið flest atkvæði. Þetta sáum við til dæmis árið 2013 þegar Framsóknarflokkurinn fékk umboðið. Því hljóta menn að spyrja sig, hver er það sem ætti að túlka sem sigurvegara kosninganna, sem gæti leitt stjórnarviðræður? Ef marka má kannanir mætti líta svo á að Viðreisn, Samfylking eða Flokkur fólksins gætu hlotið umboðið. Viðreisn er sá flokkur sem fólk treystir, sem fólk vill sjá í ríkisstjórn. Ef svo á að verða þá er morgunljóst að Viðreisn þarf að vera sigurvegari kosninganna. Það gerist ekki nema fólk kjósi Viðreisn. Viðreisn er flokkur sem treystir þjóðinni fyrir eigin framtíð. Viðreisn er flokkur sem trúir á sterkt velferðarkerfi án þess að fórna hagvexti. Hægri hagstjórn er hagstjórn sem fer vel með skattfé, sýnir ábyrgð í ríkisrekstri og hækkar ekki skatta. Vinstri velferð er velferð sem byggir upp þjónustu, útrýmir biðlistum og fyllir í sprungurnar í kerfinu. Viðreisn trúir því að næsta ríkisstjórn þurfi að litast af jafnvægi. Viðreisn hefur sýnt það í verki í kosningabaráttunni að við stígum ekki í drullupolla, hendum ekki skít í aðra heldur tölum upp okkar sýn og okkar fólk. Þannig eiga stjórnmál að vera. Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði greitt því að Viðreisn leiði myndun ríkisstjórnar, atkvæði greitt samhentri ríkisstjórn sem eyðir ekki dýrmætum tíma í deilur. Breytum þessu og setjum X við C á laugardaginn. Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun
Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar
Skoðun Er skilorðsbundin refsing hér við hæfi? Hvaða skilaboð sendir þessi dómur? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar Gunnar Þór Jóhannesson,Guðrún Þóra Gunnarsdóttir,Magnús Haukur Ásgeirsson,Edward H. Huijbens skrifar
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun