Fram munu meðal annars koma GDRN og Magnús Jóhann, Silva Þórðardóttir og Steingrímur Teague, Vigdís Hafliðadóttir og Helgi Björnsson. Horfa má á atburðinn í beinni hér fyrir neðan.
Sá síðastnefndi mun stýra samsöng þegar grunnskólabörn víða um land syngja öll á sama tíma hið fjörutíu ára gamla lag, Húsið og ég (mér finnst rigningin góð) og slá mögulega Íslandsmet í samsöng. Aðð því loknu fer fram verðlaunaafhending.