Messi segist sakna Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 11:31 Lionel Messi átti erfitt með sig þegar hann kvaddi Barcelona á sínum tíma. Hann saknar félagsins. Getty/Eric Alonso Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira