Sport

Dag­skráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á alls­konar

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Jóhann Alfreð Kristinsson, Ívar Kristján Ívarsson kvikmyndatökumaður, Andri Ólafsson og Hrafn Jónsson eru mennirnir á bakvið Kanann.
Jóhann Alfreð Kristinsson, Ívar Kristján Ívarsson kvikmyndatökumaður, Andri Ólafsson og Hrafn Jónsson eru mennirnir á bakvið Kanann. Vísir/Hulda Margrét

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar úr öllum áttum á þessum fyrsta degi desembermánaðar.

Jólamánuðurinn hefst á blandi í poka og meðal þess sem verður á dagskrá sportrásanna í dag er Formúla 1, Íslandsmótið í pílukasti, FA-bikarinn og annar þáttur af Kananum þar sem áhrif bandarískra körfuboltamanna á íslenskan körfubolta eru krufin til mergjar.

Stöð 2 Sport

18:40 Kaninn: Æðið (Kaninn)

19:30 Úrvalsdeildin í pílukasti (Íslenskt pílukast)

Stöð 2 Sport 2

17:55 Bengals - Steelers (NFL)

21:20 Ravens - Eagles (NFL)

Stöð 2 Sport 3 

17:55 NFL Red Zone (NFL)

Stöð 2 Sport 4

20:30 Grizzlies - Pacers (NBA)

Vodafone Sport 

11:50 Kettering Town - Doncaster Rovers (FA-bikarinn)

15:30 F1 Qatar: Keppni (Formúla 1)

20:05 Bruins - Montreal (NHL)

23:55 Mexico Major - Lokadagur (Premier Padel)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×