NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 12:32 NFL leikmaðurinn Josh Allen og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld eru trúlofuð. Getty/Axelle/Bauer-Griffin/ Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Josh Allen gaf það út um helgina að hann og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld hafi trúlofað sig 22. nóvember síðastliðinn. Þau biðu í viku með því að gera þetta opinbert en birtu síðan fallega mynd af stundinni á samfélagsmiðlum sínum. Allen hefur leitt Buffalo liðið til sigurs í níu af fyrstu ellefu leikjum sínum á þessu tímabili en hann hefur átt átján snertimarkssendingar og einnig hlaupið sjálfur fimm sinnum í mark. Frábær leikmaður. Buffalo liðið hefur verið lengi í hópi bestu liða NFL deildarinnar en á enn eftir að komast í Super Bowl með Allen sem leikstjórnanda. Spurning hvort hamingja heima fyrir hjálpi til við að breyta þeirri þróun. Verðandi eiginkona hans, sem er einu ári eldri, er líka stjarna en bara á öðrum vettvangi. Hailee Steinfeld hefur leikið í mörgum þekktum Hollywood kvikmyndum og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í True Grit. Þá var hún aðeins þrettán ára gömul. Í dag er hún líklegast þekktust fyrir hlutverk sitt í mynd um Kóngulóarmanninn: Spider-Man: Across the Spider-Verse. Allen og Steinfeld hófu samband í maí í fyrra en eru núna trúlofuð. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Svona verður Ísland heimsmeistari Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira
Josh Allen gaf það út um helgina að hann og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld hafi trúlofað sig 22. nóvember síðastliðinn. Þau biðu í viku með því að gera þetta opinbert en birtu síðan fallega mynd af stundinni á samfélagsmiðlum sínum. Allen hefur leitt Buffalo liðið til sigurs í níu af fyrstu ellefu leikjum sínum á þessu tímabili en hann hefur átt átján snertimarkssendingar og einnig hlaupið sjálfur fimm sinnum í mark. Frábær leikmaður. Buffalo liðið hefur verið lengi í hópi bestu liða NFL deildarinnar en á enn eftir að komast í Super Bowl með Allen sem leikstjórnanda. Spurning hvort hamingja heima fyrir hjálpi til við að breyta þeirri þróun. Verðandi eiginkona hans, sem er einu ári eldri, er líka stjarna en bara á öðrum vettvangi. Hailee Steinfeld hefur leikið í mörgum þekktum Hollywood kvikmyndum og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í True Grit. Þá var hún aðeins þrettán ára gömul. Í dag er hún líklegast þekktust fyrir hlutverk sitt í mynd um Kóngulóarmanninn: Spider-Man: Across the Spider-Verse. Allen og Steinfeld hófu samband í maí í fyrra en eru núna trúlofuð. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Svona verður Ísland heimsmeistari Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti