Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2024 12:23 Segja má að líf ríkisstjórnar Barnier hangi á bláþræði ef fjárlagafrumvarpinu verður ekki breytt. Getty/Remon Haazen Töluverðar líkur eru nú taldar á því að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Michel Barnier, forsætisráðherra Frakklands, á miðvikudag vegna andstöðu við fjárlagafrumvarp minnihlutastjórnar hans. Mikil andstaða er á þinginu gegn ákveðnum þáttum frumvarpsins, ekki síst fjármögnun velferðarmála. Þar stendur meðal annars til að lækka framlög atvinnurekenda og draga úr greiðsluþátttöku hins opinbera í lyfjakostnaði. Meðal þeirra sem hafa mótmælt fjárlagafrumvarpinu eru þingmenn Þjóðfylkingarinnar og þingflokksformaðurinn Marine Le Pen hefur hótað því að grípa til aðgerða ef því verður ekki breytt. Fjármálaráðherrann Laurent Saint-Martin sagði í gær að engar frekari breytingar væru áætlaðar. Le Pen sagði í kjölfarið að yfirlýsingar Saint-Martin hefðu ekki farið framhjá þingmönnum Þjóðfylkingarinnar. Hún krafðist þess í viðtali við La Tribune að Barnier samþykkti að ganga til viðræðna um mögulegar breytingar. „Allt sem herra Barnier þarf að gera er að samþykkja samningaviðræður,“ sagði hún. Ef Barnier finnur ekki meirihluta fyrir frumvarpinu á þinginu er gert ráð fyrir að hann muni grípa til þess sem Frakkar kalla „49.3“, sem er tilvísun í undanþáguákvæði í stjórnarskránni. Það myndi hins vegar leiða til atkvæðagreiðslu um vantraust gegn Barnier, sem myndi aðeins standast ef þingmenn Þjóðfylkingarinnar sitja hjá. Þjóðfylkingin er stærsti flokkurinn á þingi með 140 þingsæti af 577. Ríkisstjórnin hefur varað við því að vantraust gegn Barnier gæti leitt til hækkaðrar ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréfum. Frakkland Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira
Mikil andstaða er á þinginu gegn ákveðnum þáttum frumvarpsins, ekki síst fjármögnun velferðarmála. Þar stendur meðal annars til að lækka framlög atvinnurekenda og draga úr greiðsluþátttöku hins opinbera í lyfjakostnaði. Meðal þeirra sem hafa mótmælt fjárlagafrumvarpinu eru þingmenn Þjóðfylkingarinnar og þingflokksformaðurinn Marine Le Pen hefur hótað því að grípa til aðgerða ef því verður ekki breytt. Fjármálaráðherrann Laurent Saint-Martin sagði í gær að engar frekari breytingar væru áætlaðar. Le Pen sagði í kjölfarið að yfirlýsingar Saint-Martin hefðu ekki farið framhjá þingmönnum Þjóðfylkingarinnar. Hún krafðist þess í viðtali við La Tribune að Barnier samþykkti að ganga til viðræðna um mögulegar breytingar. „Allt sem herra Barnier þarf að gera er að samþykkja samningaviðræður,“ sagði hún. Ef Barnier finnur ekki meirihluta fyrir frumvarpinu á þinginu er gert ráð fyrir að hann muni grípa til þess sem Frakkar kalla „49.3“, sem er tilvísun í undanþáguákvæði í stjórnarskránni. Það myndi hins vegar leiða til atkvæðagreiðslu um vantraust gegn Barnier, sem myndi aðeins standast ef þingmenn Þjóðfylkingarinnar sitja hjá. Þjóðfylkingin er stærsti flokkurinn á þingi með 140 þingsæti af 577. Ríkisstjórnin hefur varað við því að vantraust gegn Barnier gæti leitt til hækkaðrar ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréfum.
Frakkland Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira