Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. desember 2024 13:02 Sjálfstæðisfmennirnir Njáll Trausti og Jens Garðar voru oftast strikaðir út af kjósendum í Norðausturkjördæmi, ásamt Loga Einarssyni, oddvita Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var sá frambjóðandi í kjördæminu sem oftast var strikað yfir í nýafstöðnum kosningum. Næstur var oddviti Samfylkingarinnar en þar á eftir kom maðurinn í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Formaður Miðflokksins hugnaðist ekki 23 kjósendum flokksins. Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3 Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Sjá meira
Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Sjá meira
Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11
Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17