„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 11:16 Rubens Amorim bíður ærið verkefni að koma Manchester United aftur á toppinn. getty/Catherine Ivill Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30