Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 06:03 Lið McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira