„Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu.
Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu:
Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum.
Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun:


























