Innlent

Raunir ársins 2024

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Árið 2024 einkenndist af átakanlegum fréttum.
Árið 2024 einkenndist af átakanlegum fréttum. vísir/sara

Árið 2024 var árið sem við slóum ýmis met sem enginn vill slá. Fjöldi banaslysa í umferðinni á fyrsta mánuði ársins hefur ekki sést áður og manndrápsmál aldrei verið fleiri á einu ári. 

Það sem helst einkenndi árið voru átakanlegar fréttir af vopnaburði barna, stunguárásum og hnífaburði. Við tókumst á við margt á árinu - og þegar áföllin dundu yfir stóð þjóðin þétt saman.

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp fréttaárið 2024 í desember. Allt það óvænta sem gerðist á árinu sem er að líða verður til umfjöllunar í næsta annál, sem birtist hér á Vísi á miðvikudag.


Tengdar fréttir

Stærstu og umdeildustu sigrar ársins

Við Íslendingar stærum okkur gjarnan af því að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Við berjumst þangað til við vinnum. Við erum þjóð sigurvegara. Í þessum fyrsta annál fréttastofu fyrir árið 2024 verður einmitt farið yfir helstu sigra sem Íslendingar, og reyndar fáeinir útlendingar líka, unnu á árinu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×