Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 06:30 Gennaro Gattuso hefur lengi verið með alskegg en ekki lengur. Hann starfar nú sem knattspyrnustjóri í Krótaíu og lætur líka gott að sér leiða. Getty/Xavier Laine Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Króatía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Króatía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira