Höfuðkúpubraut fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 21:03 Guido Burgstaller spilar ekki á næstunni með liði Rapid Vín eftir þessa skelfilegu árás. Getty/Christian Bruna Leikmaður austurríska félagsins Rapid Vín varð fyrir árás um helgina og slasaðist mjög illa. Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024 Austurríki Fótbolti Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024
Austurríki Fótbolti Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira