Höfuðkúpubraut fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 21:03 Guido Burgstaller spilar ekki á næstunni með liði Rapid Vín eftir þessa skelfilegu árás. Getty/Christian Bruna Leikmaður austurríska félagsins Rapid Vín varð fyrir árás um helgina og slasaðist mjög illa. Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024 Austurríki Fótbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024
Austurríki Fótbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira