Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. desember 2024 07:29 Sprengjunni virðist hafa verið komið fyrir í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við inngang blokkarinnar. AP Photo Rússneskur hershöfðingi, Igor Kirillov, var drepinn í Moskvu í morgun þegar sprengja sprakk um leið og hann kom út úr íbúðabyggingu í höfuðborginni. Kirillov fór fyrir þeirri deild hersins sem sér um varnir gegn geislamengunar og efnahernaðar en í gær gáfu Úkraínumenn út ákæru gegn honum þar sem hann er sakaður um stríðsglæpi fyrir að hafa fyrirskipað notkun á ólöglegum efnavopnum í stríðinu í Úkraínu. Leyniþjónusta Úkraínumanna staðhæfir að Rússar hafi notað efnavopn í Úkraínu í að minnsta kosti fimm þúsund skipti, og að Kirillov hafi gefið grænt ljóst á notkun þeirra. Um tvö þúsund úkraínskir hermenn eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir slíkar árásir og tveir eru sagðir hafa látist. Áður en ákæran hafði verið gefin út höfðu vestræn ríki þegar sett hann á lista þeirra sem beittir hafa verið efnahagsþvingunum, vegna þáttöku hans í hinum meinta efnavopnahernaði. Kirillov var í gær ákærður fyrir stríðsglæpi í Úkraínu fyrir að fyrirskipa notkun ólöglegra efnavopna.AP Hershöfðinginn var að koma út úr húsi í morgun þegar sprengja sem falin var í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við innganginn sprakk með þeim afleiðingum að hann lét samstundis lífið og aðstoðarmaður hans einnig. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Kirillov fór fyrir þeirri deild hersins sem sér um varnir gegn geislamengunar og efnahernaðar en í gær gáfu Úkraínumenn út ákæru gegn honum þar sem hann er sakaður um stríðsglæpi fyrir að hafa fyrirskipað notkun á ólöglegum efnavopnum í stríðinu í Úkraínu. Leyniþjónusta Úkraínumanna staðhæfir að Rússar hafi notað efnavopn í Úkraínu í að minnsta kosti fimm þúsund skipti, og að Kirillov hafi gefið grænt ljóst á notkun þeirra. Um tvö þúsund úkraínskir hermenn eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir slíkar árásir og tveir eru sagðir hafa látist. Áður en ákæran hafði verið gefin út höfðu vestræn ríki þegar sett hann á lista þeirra sem beittir hafa verið efnahagsþvingunum, vegna þáttöku hans í hinum meinta efnavopnahernaði. Kirillov var í gær ákærður fyrir stríðsglæpi í Úkraínu fyrir að fyrirskipa notkun ólöglegra efnavopna.AP Hershöfðinginn var að koma út úr húsi í morgun þegar sprengja sem falin var í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við innganginn sprakk með þeim afleiðingum að hann lét samstundis lífið og aðstoðarmaður hans einnig.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26