Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2024 17:49 Sigríður Ingvarsdóttir er hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar. Vísir/Magnús Hlynur Sigríður Ingvarsdóttir er hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar eftir tveggja og hálfs árs starf. Samkomulag náðist milli Sigríðar og bæjarstjórnar um starfslok. Þetta kemur fram á vef Fjallabyggðar. Sigríður vildi ekki tjá sig um starfslokin í samtali við fréttastofu og vísaði á Guðjón M. Ólafsson formann bæjarráðs. Guðjón vildi ekki bæta miklu við það sem fram kemur í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Aðspurður segir Guðjón að ekki hafi verið gerður sérstakur starfslokasamningur við Sigríði heldur hafi ráðningarsamningur hennar tekið á því hvernig brugðist yrði við við starfslok. Sigríður var ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar í júlí 2022. Hún var valin úr hópi fjórtán umsækjenda. Hún var áður forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en á að baki feril í stjórnmálum, bæði á Alþingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég er full tilhlökkunar að flytja norður í þetta blómlega og fjölskylduvæna byggðarlag og takast á við þau spennandi verkefni sem framundan eru, í samstarfi við öfluga bæjarstjórn og starfsfólk Fjallabyggðar,“ sagði Sigríður sumarið 2022 og flutti svo norður á Siglufjörð. Í tilkynningu á vef Fjallabyggðar er Sigríði, sem þó er ekki nafngreind, þökkuð vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og henni óskað velfarnaðar í framtíðinni. Bæjarstjórn Fjallabyggðar muni á næstu dögum taka ákvörðun um hvernig verði staðið að ráðningu nýs bæjarstjóra. Fjallabyggð Vistaskipti Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fjallabyggðar. Sigríður vildi ekki tjá sig um starfslokin í samtali við fréttastofu og vísaði á Guðjón M. Ólafsson formann bæjarráðs. Guðjón vildi ekki bæta miklu við það sem fram kemur í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Aðspurður segir Guðjón að ekki hafi verið gerður sérstakur starfslokasamningur við Sigríði heldur hafi ráðningarsamningur hennar tekið á því hvernig brugðist yrði við við starfslok. Sigríður var ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar í júlí 2022. Hún var valin úr hópi fjórtán umsækjenda. Hún var áður forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en á að baki feril í stjórnmálum, bæði á Alþingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég er full tilhlökkunar að flytja norður í þetta blómlega og fjölskylduvæna byggðarlag og takast á við þau spennandi verkefni sem framundan eru, í samstarfi við öfluga bæjarstjórn og starfsfólk Fjallabyggðar,“ sagði Sigríður sumarið 2022 og flutti svo norður á Siglufjörð. Í tilkynningu á vef Fjallabyggðar er Sigríði, sem þó er ekki nafngreind, þökkuð vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og henni óskað velfarnaðar í framtíðinni. Bæjarstjórn Fjallabyggðar muni á næstu dögum taka ákvörðun um hvernig verði staðið að ráðningu nýs bæjarstjóra.
Fjallabyggð Vistaskipti Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira