Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2024 14:07 Skyttan hávaxna Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leið á sitt fyrsta stórmót. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramót karla í handbolta í næsta mánuði. Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar.
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti