Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu fóru reykkafarar inn í verksmiðjuna til að leita að uppruna reyksins. Hann hafði ekki verið staðfestur rétt upp úr klukkan fimm.
Veistu meira um málið? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is.