Sport

Dag­skráin í dag: HM í pílukasti og NHL

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Luke Littler mætir til leiks í 16-manna úrslitum í kvöld.
Luke Littler mætir til leiks í 16-manna úrslitum í kvöld. James Fearn/Getty Images

Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á þessum næstsíðasta degi ársins, en þó eru þrjár beinar útsendingar í boði á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone.

Allar þrjár beinu útsendingar dagsins og kvöldsins verða á Vodafone Sport þar sem við hefjum leik klukkan 12:25 með fyrri viðureignum dagsins á HM í pílukasti.

Klukkan 18:55 er svo komið að kvöldviðureignunum á HM í pílukasti áður en viðureign Panthers og Rangers í NHL-deildinni í íshokkí leiðir okkur inn í nóttina frá klukkan 00:05.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×