Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 08:44 Það verður stillt veður í kvöld og því líkur á mikilli mengun af völdum flugelda. Vísir/Egill Veðurstofan spáir því að þegar nýtt ár gengur í garð verði kalt og rólegt veður víðast hvar á landinu. Því sé hætt við talsverðri flugeldamengun. Á nýársdag verði fremur hæg norðlæg átt, víða bjart og kalt veður. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði minnkandi norðaustlæg átt í dag, gola eða kaldi síðdegis. Spáð er fimm til þrettán m/s og snjókomu með köflum en hvassara syðst. Svona verður veðrið um kvöldmatarleytið í kvöld.Veðurstofan Snjókomubakki yfir Suðurlandi þokist nú til vesturs og líkur á snjókomu á suðvesturhorninu fyrir hádegi. Styttir upp og léttir víða til seinnipartinn, en áfram dálítil él norðan- og austantil. Talsvert frost, um fjögur til 21 stig og kaldast inn til landsins. Eins og sjá má verður ansi kalt á miðnætti þegar 2025 tekur við af 2024.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan fimm til þrettán m/s og víða él, en bjart með köflum á Suðausturlandi. Frost núll til tíu stig, minnst við suðurströndina. Á föstudag: Breytileg átt, þrír til tíu m/s og él víða um land, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Áfram svalt í veðri. Á laugardag: Fremur hæg norðlæg átt og lítilsháttar él, en léttir til sunnan heiða og herðir á frosti. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil. Veður Flugeldar Loftgæði Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði minnkandi norðaustlæg átt í dag, gola eða kaldi síðdegis. Spáð er fimm til þrettán m/s og snjókomu með köflum en hvassara syðst. Svona verður veðrið um kvöldmatarleytið í kvöld.Veðurstofan Snjókomubakki yfir Suðurlandi þokist nú til vesturs og líkur á snjókomu á suðvesturhorninu fyrir hádegi. Styttir upp og léttir víða til seinnipartinn, en áfram dálítil él norðan- og austantil. Talsvert frost, um fjögur til 21 stig og kaldast inn til landsins. Eins og sjá má verður ansi kalt á miðnætti þegar 2025 tekur við af 2024.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan fimm til þrettán m/s og víða él, en bjart með köflum á Suðausturlandi. Frost núll til tíu stig, minnst við suðurströndina. Á föstudag: Breytileg átt, þrír til tíu m/s og él víða um land, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Áfram svalt í veðri. Á laugardag: Fremur hæg norðlæg átt og lítilsháttar él, en léttir til sunnan heiða og herðir á frosti. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil.
Veður Flugeldar Loftgæði Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Sjá meira