Illa vegið að íslenskum bjór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. janúar 2025 13:45 Alexandra lét fara vel um sig í pottinum þó kalt væri. Bandaríska leikkonan Alexandra Daddario eyddi áramótunum á Íslandi. Hún skellti sér í heita pottinn umkringd íslensku fannfergi og bakaði brauð á hverasvæði svo fátt eitt sé nefnt. Hún fékk þó ekki ýkja sérstakar ráðleggingar um íslenska bjórinn. Þetta má sjá á samfélagsmiðlinum Instagram. Daddario er þekktust fyrir hlutverk sitt í fyrstu seríunni af White Lotus og hefur auk þess leikið í kvikmyndum líkt og Baywatch, San Andreas og Hall Pass. Á samfélagsmiðlinum má sjá Daddario heilsa upp á íslenskan hest og gefa honum að borða. Hesturinn mjög ákafur svo Daddario var vel skemmt. Leikkonan eignaðist barn nýverið með eiginmanni sínum Andrew Form. View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario) Leikkonan varð auk þess vitni að magnaðri norðurljósadýrð. Þá virðist Daddario ekki hafa fengið að heyra neitt sérstaklega góða hluti um íslenska bjórinn miðað við samtal sem hún virðist hafa átt við einhvern hér á landi og vísar til í færslu sinni. „Hver er besti bjórinn sem þið eigið á Íslandi?“ skrifar Daddario í gæsalöppum við færsluna. Svarið skrifar hún einnig. „Fyrir hann þá þyrftirðu að fara út á flugvöll og fljúga til Þýskalands.“ View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario) Hollywood Íslandsvinir Áfengi og tóbak Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira
Þetta má sjá á samfélagsmiðlinum Instagram. Daddario er þekktust fyrir hlutverk sitt í fyrstu seríunni af White Lotus og hefur auk þess leikið í kvikmyndum líkt og Baywatch, San Andreas og Hall Pass. Á samfélagsmiðlinum má sjá Daddario heilsa upp á íslenskan hest og gefa honum að borða. Hesturinn mjög ákafur svo Daddario var vel skemmt. Leikkonan eignaðist barn nýverið með eiginmanni sínum Andrew Form. View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario) Leikkonan varð auk þess vitni að magnaðri norðurljósadýrð. Þá virðist Daddario ekki hafa fengið að heyra neitt sérstaklega góða hluti um íslenska bjórinn miðað við samtal sem hún virðist hafa átt við einhvern hér á landi og vísar til í færslu sinni. „Hver er besti bjórinn sem þið eigið á Íslandi?“ skrifar Daddario í gæsalöppum við færsluna. Svarið skrifar hún einnig. „Fyrir hann þá þyrftirðu að fara út á flugvöll og fljúga til Þýskalands.“ View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario)
Hollywood Íslandsvinir Áfengi og tóbak Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira