Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 09:31 Jimmy Butler fann sig alls ekki í leiknum á móti Indiana Pacers í nótt. Getty/ Brennan Asplen Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. Butler hefur verið orðaður við brottför frá Miami í nokkurn tíma en í síðustu viku steig Pat Riley, forseti félagsins fram, og gaf það út að félagið myndi ekki skipta honum í burtu. Í nótt fóru NBA blaðamenn aftur á móti að segja frá því að samkvæmt þeirra heimildum þá vildi Butler losna og væri í raun tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat. Butler er sagður viss um það að geta gert öll önnur lið að meistarakandídötum. Hann lék með Miami Heat í nótt og skoraði þá aðeins níu stig í tapi á móti Indiana Pacers. Eftir leikinn talaði hann um að hann hafi tapað gleðinni að spila í Miami. „Ég vil finna gleðina aftur að spila körfubolta. Hvar þar verður er eitthvað sem við komust að á næstunni,“ sagði Butler sposkur. „Ég er ánægður hér utan vallar en vill komast sjálfur á betri stað inn á vellinum. Ég vil spila góðan körfubolta og ég vil hjálpa þessu liði að vinna. Ég er ekki að gera það núna,“ sagði Butler. Hann játti því síðan að þá gleði fyndi hann líklegast ekki í Miami. Butler hefur lengi þótt tilheyra bestu leikmönnum deildarinnar en í vetur er hann með 18,0 stig og 4,7 stoðsendingar í leik. Það eru lægri tölur en tímabilið á undan þegar hann var með 20,8 stig og 5,0 stoðsendingar í leik sem var síðan lægra en tímabilið 2022-23 þegar hann var með 22,9 stig og 5,4 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shamsnba) NBA Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira
Butler hefur verið orðaður við brottför frá Miami í nokkurn tíma en í síðustu viku steig Pat Riley, forseti félagsins fram, og gaf það út að félagið myndi ekki skipta honum í burtu. Í nótt fóru NBA blaðamenn aftur á móti að segja frá því að samkvæmt þeirra heimildum þá vildi Butler losna og væri í raun tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat. Butler er sagður viss um það að geta gert öll önnur lið að meistarakandídötum. Hann lék með Miami Heat í nótt og skoraði þá aðeins níu stig í tapi á móti Indiana Pacers. Eftir leikinn talaði hann um að hann hafi tapað gleðinni að spila í Miami. „Ég vil finna gleðina aftur að spila körfubolta. Hvar þar verður er eitthvað sem við komust að á næstunni,“ sagði Butler sposkur. „Ég er ánægður hér utan vallar en vill komast sjálfur á betri stað inn á vellinum. Ég vil spila góðan körfubolta og ég vil hjálpa þessu liði að vinna. Ég er ekki að gera það núna,“ sagði Butler. Hann játti því síðan að þá gleði fyndi hann líklegast ekki í Miami. Butler hefur lengi þótt tilheyra bestu leikmönnum deildarinnar en í vetur er hann með 18,0 stig og 4,7 stoðsendingar í leik. Það eru lægri tölur en tímabilið á undan þegar hann var með 20,8 stig og 5,0 stoðsendingar í leik sem var síðan lægra en tímabilið 2022-23 þegar hann var með 22,9 stig og 5,4 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shamsnba)
NBA Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira