JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. janúar 2025 18:33 Brian Deck forstjóri JBT Marel, Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri JBT Marel (e. President), Magnus Hardarson, forstjóri Nasdaq Iceland. nasdaq iceland JBT Marel Corporation , nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., var í formlega tekið til viðskipta á aðalmarkað Nasdaq Íslands þann 3. janúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. „JBT Marel Corporation (JBT Marel), nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., er leiðandi á heimsvísu á sviði tæknilausna og þjónustu fyrir matvæla- og drykkjarvöruiðnaðinn. JBT Marel sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og þjónustu á hátæknilausnum, kerfum og hugbúnaði fyrir fjölbreytta endamarkaði,“ Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Chicago en á Íslandi eru starfræktar evrópskar höfuðstöðvar og tækniþróunarsetur. „Skráning JBT Marel á Íslandi staðfestir vilja okkar til að vera áfram með öfluga starfsemi á Íslandi þar sem við getum áfram notið sérfræðiþekkingar innan félagsins sem og stuðnings frá öflugum hluthöfum.,“ er haft eftir Brian Deck, forstjóri JBT Marel Corporation. Frá bjölluathöfn.nasdaq iceland „Við viljum varðveita arfleifð Marel og starfsemina á Íslandi og tryggja samfellu fyrir hluthafa. Við erum ánægð með undirtektir við tilboðinu og viljum færa hluthöfum einlægar þakkir fyrir stuðninginn. Það eru sterk rök fyrir sameiningu félaganna en stuðningur þeirra undirstrikar jafnframt sterka sannfæringu um sameiginlega framtíðarsýn. Við hlökkum til að halda áfram vegferð okkar á íslenska hlutabréfamarkaðnum.“ „Við bjóðum JBT Marel Corporation hjartanlega velkomið á Aðalmarkað Nasdaq Iceland,“ er haft eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóri Nasdaq Iceland. „Marel hefur verið flaggskip Kauphallarinnar síðan 1992 og við getum með sanni sagt að við höfum átt í öflugu og árangursríku samstarfi á þessum tíma. Það gleður okkur að JBT Marel hafi ákveðið að halda áfram þessari arfleifð og skrá sameinað félag á íslenska hlutabréfamarkaðinn. Við hlökkum til að halda áfram að styðja við félagið og bjóða því upp á áframhaldandi sýnileika á meðal fjárfesta.“ Marel Kauphöllin Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarinn Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. „JBT Marel Corporation (JBT Marel), nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., er leiðandi á heimsvísu á sviði tæknilausna og þjónustu fyrir matvæla- og drykkjarvöruiðnaðinn. JBT Marel sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og þjónustu á hátæknilausnum, kerfum og hugbúnaði fyrir fjölbreytta endamarkaði,“ Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Chicago en á Íslandi eru starfræktar evrópskar höfuðstöðvar og tækniþróunarsetur. „Skráning JBT Marel á Íslandi staðfestir vilja okkar til að vera áfram með öfluga starfsemi á Íslandi þar sem við getum áfram notið sérfræðiþekkingar innan félagsins sem og stuðnings frá öflugum hluthöfum.,“ er haft eftir Brian Deck, forstjóri JBT Marel Corporation. Frá bjölluathöfn.nasdaq iceland „Við viljum varðveita arfleifð Marel og starfsemina á Íslandi og tryggja samfellu fyrir hluthafa. Við erum ánægð með undirtektir við tilboðinu og viljum færa hluthöfum einlægar þakkir fyrir stuðninginn. Það eru sterk rök fyrir sameiningu félaganna en stuðningur þeirra undirstrikar jafnframt sterka sannfæringu um sameiginlega framtíðarsýn. Við hlökkum til að halda áfram vegferð okkar á íslenska hlutabréfamarkaðnum.“ „Við bjóðum JBT Marel Corporation hjartanlega velkomið á Aðalmarkað Nasdaq Iceland,“ er haft eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóri Nasdaq Iceland. „Marel hefur verið flaggskip Kauphallarinnar síðan 1992 og við getum með sanni sagt að við höfum átt í öflugu og árangursríku samstarfi á þessum tíma. Það gleður okkur að JBT Marel hafi ákveðið að halda áfram þessari arfleifð og skrá sameinað félag á íslenska hlutabréfamarkaðinn. Við hlökkum til að halda áfram að styðja við félagið og bjóða því upp á áframhaldandi sýnileika á meðal fjárfesta.“
Marel Kauphöllin Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarinn Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira