Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 09:01 Antonin Kinsky fagnar með Lucas Bergvall sem skoraði sigurmark Tottenham gegn Liverpool. getty/Sebastian Frej Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44