Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Lovísa Arnardóttir skrifar 9. janúar 2025 08:43 Það er á dagskrá ríkisstjórnarinnar að greiða atkvæði um aðildildarviðræður að Evrópusambandinu ekki seinna en 2027. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu og 58 prósent hlynnt atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 17. til 31. desember 2024. Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
„Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03
Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41