Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2025 11:43 Jóna Þórey Pétursdóttir, nýr aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Stjórnarráðið/Sara Björk Þorsteinsdóttir Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ráðið Jónu Þóreyju Pétursdóttur sem annan aðstoðarmann sinn. Jóna Þórey er lögmaður sem hefur sinnt málum á sviði umhverfis- og eignarréttar. Á háskólaárum sínum sat hún í skipulagsteymi loftslagsverkfalla ungs fólks. Jóna Þórey, sem tekur til starfa í ráðuneytinu í febrúar, hefur starfað hjá Rétti lögmannsstofu frá árinu 2022. Þá hefur hún verið stundakennari í meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands á sviði umhverfisréttar. Hún starfaði á sviði samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun sumarið 2021, að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Hún útskrifaðist með BA- og meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands þar sem hún var jafnframt forseti Stúdentaráðs frá 2019 til 2020. Sat hún í skipulagsteymi Loftslagsverkfallanna á sama tíma. Árið 2022 útskrifaði Jóna Þórey með láði frá Edinborgarháskóla í Skotlandi þar sem hún nam mannréttindalögfræði. Lagði hún meðal annars áherslu á rétt til umhverfis í því námi. Jóna Þórey var ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðnum á sviði mannréttinda frá 2020 til 2022. Hún hefur einnig setið í ýmsum stjórnum og nefndum, þar á meðal stjórn Menntasjóðs námsmanna frá 2022 til 2024 og sem varamaður í loftslagsráði frá 2019 til 2023. Áður hafði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ráðið Lárus M. K. Ólafsson, lögfræðing, sem aðstoðarmann sinn. Lárus var meðal annars yfirlögfræðingur Orkustofnunar frá 2008 til 2011. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Samfylkingin Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Jóna Þórey, sem tekur til starfa í ráðuneytinu í febrúar, hefur starfað hjá Rétti lögmannsstofu frá árinu 2022. Þá hefur hún verið stundakennari í meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands á sviði umhverfisréttar. Hún starfaði á sviði samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun sumarið 2021, að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Hún útskrifaðist með BA- og meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands þar sem hún var jafnframt forseti Stúdentaráðs frá 2019 til 2020. Sat hún í skipulagsteymi Loftslagsverkfallanna á sama tíma. Árið 2022 útskrifaði Jóna Þórey með láði frá Edinborgarháskóla í Skotlandi þar sem hún nam mannréttindalögfræði. Lagði hún meðal annars áherslu á rétt til umhverfis í því námi. Jóna Þórey var ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðnum á sviði mannréttinda frá 2020 til 2022. Hún hefur einnig setið í ýmsum stjórnum og nefndum, þar á meðal stjórn Menntasjóðs námsmanna frá 2022 til 2024 og sem varamaður í loftslagsráði frá 2019 til 2023. Áður hafði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ráðið Lárus M. K. Ólafsson, lögfræðing, sem aðstoðarmann sinn. Lárus var meðal annars yfirlögfræðingur Orkustofnunar frá 2008 til 2011.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Samfylkingin Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira