Leik lokið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. janúar 2025 18:15 vísir/anton Ármann, sem er á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta, sló Bónus-deildar lið Aþenu út úr bikarnum í síðustu umferð en liðið átti ekkert í Hamar/Þór í kvöld sem vann öruggan 29 stiga sigur. Gestirnir leiddu svo til allan leikinn og náðu upp 30 stiga forskoti í þriðja leikhluta og úrslitin ráðin löngu áður en leikurinn var á enda. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í kvöld. VÍS-bikarinn Ármann Hamar Þór Þorlákshöfn
Ármann, sem er á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta, sló Bónus-deildar lið Aþenu út úr bikarnum í síðustu umferð en liðið átti ekkert í Hamar/Þór í kvöld sem vann öruggan 29 stiga sigur. Gestirnir leiddu svo til allan leikinn og náðu upp 30 stiga forskoti í þriðja leikhluta og úrslitin ráðin löngu áður en leikurinn var á enda. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í kvöld.