„Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 08:32 Elliði Snær Viðarsson var léttur eftir sigurinn á Egyptalandi í gær. Fjórir sigrar í fjórum fyrstu leikjunum á HM. Hann var líka í miklu stuði í fótboltanum á æfingu liðsins. Vísir/Vilhelm Það er ekki aðeins gaman hjá íslensku strákunum í leikjum því fjörið er líka mikið á æfingum liðsins þar sem keppnisskapið er stundum ekkert minna. Flestir sem fylgjast eitthvað með íslenska handboltalandsliðinu hafa heyrt eitthvað um fótboltaleik strákanna í upphafi sumra æfinga. Handknattleikssambandið leyfði fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að kynnast aðeins betur því sem þar gengur á. Elliði Snær Viðarsson, varafyrirliði íslenska liðsins, var með hljóðnema á sér í fótboltanum á einni æfingunni út á HM í Króatíu og það mátti sjá hann í fullu fjöri með liðsfélögum sínum. Það er auðvitað ekkert gefið eftir í þessum fótboltaleik handboltastrákanna okkar. Mennirnir sem spila handbolta alla daga elska fátt meira en að hita upp í fótbolta. Elliði er líka keppnismaður af allra bestu gerð og Eyjamaðurinn var óhræddur við henda í nokkrar skemmtilegar setningar og skot fyrir hljóð og mynd. Afraksturinn má nú sjá á samfélagsmiðlum HSÍ eða hér fyrir neðan. „Úúaaa. Ég er eins og Van Dijk hérna í vörninni,“ heyrðist í Eyjamanninum þegar hann skallaði boltann einu frá sínu marki. „Þetta er alveg dautt sko,“ sagði línumaðurinn var ekki nógu ánægður með sitt lið. Hann dreif sig í sóknina og var næstu því búinn að skora. Svo reyndi hann að nota brellubrögð til að koma í veg fyrir mark en það mátti heyra kallað hendi úr öllum áttum. „Já, já. Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ heyrðist á móti í Elliða eins og má sjá hér fyrir neðan. Þetta er svo sannarlega skemmtileg sýn inn í heim strákanna okkar þegar þeir fá að spila fótbolta á æfingum. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Flestir sem fylgjast eitthvað með íslenska handboltalandsliðinu hafa heyrt eitthvað um fótboltaleik strákanna í upphafi sumra æfinga. Handknattleikssambandið leyfði fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að kynnast aðeins betur því sem þar gengur á. Elliði Snær Viðarsson, varafyrirliði íslenska liðsins, var með hljóðnema á sér í fótboltanum á einni æfingunni út á HM í Króatíu og það mátti sjá hann í fullu fjöri með liðsfélögum sínum. Það er auðvitað ekkert gefið eftir í þessum fótboltaleik handboltastrákanna okkar. Mennirnir sem spila handbolta alla daga elska fátt meira en að hita upp í fótbolta. Elliði er líka keppnismaður af allra bestu gerð og Eyjamaðurinn var óhræddur við henda í nokkrar skemmtilegar setningar og skot fyrir hljóð og mynd. Afraksturinn má nú sjá á samfélagsmiðlum HSÍ eða hér fyrir neðan. „Úúaaa. Ég er eins og Van Dijk hérna í vörninni,“ heyrðist í Eyjamanninum þegar hann skallaði boltann einu frá sínu marki. „Þetta er alveg dautt sko,“ sagði línumaðurinn var ekki nógu ánægður með sitt lið. Hann dreif sig í sóknina og var næstu því búinn að skora. Svo reyndi hann að nota brellubrögð til að koma í veg fyrir mark en það mátti heyra kallað hendi úr öllum áttum. „Já, já. Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ heyrðist á móti í Elliða eins og má sjá hér fyrir neðan. Þetta er svo sannarlega skemmtileg sýn inn í heim strákanna okkar þegar þeir fá að spila fótbolta á æfingum. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira