Rannveig kjörin heiðursfélagi Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2025 11:19 Anna Margrét Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri FVH, Rannveig Sigurðardóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóri peningastefnu og Telma Eir Aðalsteinsdóttir, varaformaður FVH. Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur kosið Rannveigu Sigurðardóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóra peningastefnu, heiðursfélaga FVH. Í tilkynningu frá FVH segir að með kjörinu séu Rannveigu þökkuð hennar störf á sviði hagvísi í efnahagslífi Íslands en einnig fyrir einstakt framlag sitt til félagsins. „Rannveig Sigurðardóttir er hagfræðingur með umfangsmikla reynslu í efnahagsmálum og peningastefnu. Hjá Seðlabankanum gegndi hún ýmsum ábyrgðarstöðum, þar á meðal sem aðstoðarframkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og ritari peningastefnunefndar. Hún var einnig staðgengill aðalhagfræðings bankans. Í júlí 2018 var Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára. Við sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins 1. janúar 2020 varð hún varaseðlabankastjóri peningastefnu. Rannveig hefur setið í peningastefnunefnd frá stofnun hennar 2009 en næsta stýrivaxtaákvörðun nefndarinnar verður tekin þann 8. febrúar n.k. Í störfum sínum fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans lagði Rannveig áherslu á að upplýsingar um áhrifavalda við vaxtaákvörðun nefndarinnar yrðu aðgengilegar og settar fram á skiljanlegan máta fyrir almenning m.a. í greinagóðum fundargerðum nefndarinnar og á blaðamannafundum í kjölfar vaxtaákvörðunar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Önnu Margréti Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra FVH, að Rannveig hafi nýlega lokið störfum hjá Seðlabankanum eftir tæplega 25 ár í starfi. „Við þetta tilefni fannst stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga við hæfi að heiðra þessa áhrifamiklu konu í íslensku efnahagslífi sem ávallt hefur gefið sér tíma til að styðja við félags- og fundarstörf FVH með þátttöku á viðburðum félagsins en óhætt er að fullyrða að hún sé sá viðmælandi sem hefur oftast tekið þátt í viðburðum félagsins síðastliðin ár,” segir Anna Margrét. Seðlabankinn Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Í tilkynningu frá FVH segir að með kjörinu séu Rannveigu þökkuð hennar störf á sviði hagvísi í efnahagslífi Íslands en einnig fyrir einstakt framlag sitt til félagsins. „Rannveig Sigurðardóttir er hagfræðingur með umfangsmikla reynslu í efnahagsmálum og peningastefnu. Hjá Seðlabankanum gegndi hún ýmsum ábyrgðarstöðum, þar á meðal sem aðstoðarframkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og ritari peningastefnunefndar. Hún var einnig staðgengill aðalhagfræðings bankans. Í júlí 2018 var Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára. Við sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins 1. janúar 2020 varð hún varaseðlabankastjóri peningastefnu. Rannveig hefur setið í peningastefnunefnd frá stofnun hennar 2009 en næsta stýrivaxtaákvörðun nefndarinnar verður tekin þann 8. febrúar n.k. Í störfum sínum fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans lagði Rannveig áherslu á að upplýsingar um áhrifavalda við vaxtaákvörðun nefndarinnar yrðu aðgengilegar og settar fram á skiljanlegan máta fyrir almenning m.a. í greinagóðum fundargerðum nefndarinnar og á blaðamannafundum í kjölfar vaxtaákvörðunar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Önnu Margréti Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra FVH, að Rannveig hafi nýlega lokið störfum hjá Seðlabankanum eftir tæplega 25 ár í starfi. „Við þetta tilefni fannst stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga við hæfi að heiðra þessa áhrifamiklu konu í íslensku efnahagslífi sem ávallt hefur gefið sér tíma til að styðja við félags- og fundarstörf FVH með þátttöku á viðburðum félagsins en óhætt er að fullyrða að hún sé sá viðmælandi sem hefur oftast tekið þátt í viðburðum félagsins síðastliðin ár,” segir Anna Margrét.
Seðlabankinn Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira