Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2025 07:00 Mathias Gidsel hefur verið óstöðvandi undanfarin ár. Mateusz Slodkowski/Getty Images Mathias Gidsel endaði sem markahæsti leikmaður HM í handbolta sem lauk í gær með 74 mörk. Danir urðu í gær heimsmeistarar í fjörða skipti í röð er liðið vann sex marka sigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Danska liðið hefur verið gjörsamlega óstöðvandi undanfarin ár og hefur ekki tapað einum einasta leik á síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Einnig er óhætt að segja að Mathias Gidsel hafi verið óstöðvandi undanfarin ár, en hann hefur nú endað sem markahæsti leikmaður HM fjögur heimsmeistaramót í röð. Þá var hann einnig valinn í úrvalslið HM og hefur nú verið valinn í úrvalslið á stómóti sjö stórmót í röð, sem er met. Mathias Gidsel the first player ever with 7 allstar team announcements in a row!#handball pic.twitter.com/5qexNWohLv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 Þá bætti Gidsel einnig annað met í gær, en hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr opnum leik á einu heimsmeistaramóti. Það er, mörk sem eru ekki skoruð úr víti. Gidsel skoraði 73 af 74 mörkum sínum úr opnum leik og bætti þar með met kóreska handboltamannsins Yoon Kyung-shin, sem skoraði 70 af 82 mörkum sínum úr opnum leik á HM á Íslandi fyrir sléttum 30 árum síðan. Mathias Gidsel with 74 goals! Topscorer for the 4 championship in a row!73 goals without 7m shots - and breaks the 30 years old record of Yoon:73 goals: Mathias Gidsel (2025)70 goals: Kyung-shin Yoon (1995)#handball pic.twitter.com/wZISmO3wDp— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Fleiri fréttir „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Sjá meira
Danir urðu í gær heimsmeistarar í fjörða skipti í röð er liðið vann sex marka sigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Danska liðið hefur verið gjörsamlega óstöðvandi undanfarin ár og hefur ekki tapað einum einasta leik á síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Einnig er óhætt að segja að Mathias Gidsel hafi verið óstöðvandi undanfarin ár, en hann hefur nú endað sem markahæsti leikmaður HM fjögur heimsmeistaramót í röð. Þá var hann einnig valinn í úrvalslið HM og hefur nú verið valinn í úrvalslið á stómóti sjö stórmót í röð, sem er met. Mathias Gidsel the first player ever with 7 allstar team announcements in a row!#handball pic.twitter.com/5qexNWohLv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 Þá bætti Gidsel einnig annað met í gær, en hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr opnum leik á einu heimsmeistaramóti. Það er, mörk sem eru ekki skoruð úr víti. Gidsel skoraði 73 af 74 mörkum sínum úr opnum leik og bætti þar með met kóreska handboltamannsins Yoon Kyung-shin, sem skoraði 70 af 82 mörkum sínum úr opnum leik á HM á Íslandi fyrir sléttum 30 árum síðan. Mathias Gidsel with 74 goals! Topscorer for the 4 championship in a row!73 goals without 7m shots - and breaks the 30 years old record of Yoon:73 goals: Mathias Gidsel (2025)70 goals: Kyung-shin Yoon (1995)#handball pic.twitter.com/wZISmO3wDp— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Fleiri fréttir „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða