Sport

Dag­skráin í dag: Lokasóknin, Extra körfu­bolti, Lengju­bikarinn og margt fleira

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Patrick Mahomes og félagar verða til umræðu í kvöld.
Patrick Mahomes og félagar verða til umræðu í kvöld. Vísir/Getty

Það er margt um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 18.50 er leikur Breiðabliks og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu á dagskrá. Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari.

Klukkan 21.00 er Bónus deildin – Extra á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 20.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður hitað upp fyrir Ofurskálina (e. Superbowl).

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Ármanns í 1. deild kvenna í körfubolta.

Vodafone Sport

Klukkan 11.00 er Meistaradeildin í snóker á dagskrá. Hún heldur svo áfram klukkan 16.30.

Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Wild í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×