Sport

Dag­skráin í dag: Skytturnar hans Arteta

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Arteta og lærisveinar hans sækja Newcastle United heim.
Arteta og lærisveinar hans sækja Newcastle United heim. Marc Atkins/Getty Images

Skytturnar hans Mikel Arteta sækja Newcastle United heim í enska deildarbikarnum í dag. Það er meðal þess sem er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 11.00 er Africa Amateur Championship-mótið í golfi á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 11.00 er Meistaradeildin í snóker á dagskrá.

Klukkan 19.55 er komið að leik Newcastle United og Arsenal í enska deildarbikarnum.

Klukkan 00.05 er komið að leik Rangers og Bruins í NHL-deildinni í íshokkí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×