Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. febrúar 2025 10:02 Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Krían, segir eiginmanninn duglegan að færa sér fyrsta kaffibollann. Hrönn viðurkennir að fermingamyndin er hvergi til sýnist. Enda fermdist hún á níunda áratugnum sem kallast ekki beint bestu tískuárin. Vísir/Vilhelm Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, segir engan hasar á morgnana lengur. Þau hjónin séu tvö með latan hund og oftar en ekki er Hrönn svo heppin að eiginmaðurinn gefur henni fyrsta kaffibollann um það leyti sem hún fer fram úr. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Útvarpsvekjaraklukkan fer af stað klukkan sjö og ég hlusta á fréttirnar en oft er ég þó vöknuð einhverjum mínútum fyrr en bíð alltaf eftir fréttum. Mér finnst gott að hlusta á talað mál á morgnana og þá sérstaklega eitthvað fréttatengt svo ég hlusta áfram á morgunútvarpið og fræðist oft um ótrúlegustu hluti.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana Ég elska rólega morgna og þarf minn tíma og þar sem við erum bara tvö heima með latan hund þá er lítill æsingur á heimiliinu. En fyrst af öllu þarf ég þó kaffi og er svo heppin að eiginmaðurinn er skilningsríkur á það og færir mér gjarnan bolla um það leyti sem ég fer framúr. Fyrsti kaffibolli dagsins er sá besti enda með flóaðri haframjólk. Svo lærði ég það af kettinum sem við áttum í rúm 16 ár að teygja alla skanka áður en ég smelli mér í dásamlegu sturtuna.“ Hvernig myndir þú lýsa fermingamyndinni þinni? „Hún hangir hvergi uppi eða er í albúmi er það ekki nægjanlegt svar ? Ég er fermingabarn á níunda áratugnum og það eru ekki beint bestu tískuárin en þetta var samt allt innan þolanlegra marka. Fékk að vísu fermingarkápu sem ég fór aldrei í ekki einu sinni á fermingardaginn en var silkistrigaskóm sem notaði lengi og mikið.“ Hrönn segist hafa lært það vel af svissnesku yfirmönnum sínum hjá Radisson SAS að virða skilafresti. Hrönn er skipulögð að eðlisfari og tekur regluleg „húkk“ á verkefnalistann sinn og hreinsar upp ef þess þarf. Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er í mjög spennandi verkefni sem er að móta stefnu og starfsemi Nýsköpunarsjóðsins Kríu en um áramótin síðustu var starfsemi Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu sameinuð í einn sjóð með nýjum lögum. Framundan er stefnumótunarvinna þar sem fjárfestingaáætlun sjóðsins og starfsemi verður í forgrunni. Mér finnst fátt skemmtilegra en að byggja upp eitthvað nýtt, vinna framtíðarplön og byggja upp gott teymi. Hlakka því mikið til komandi vikna.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er frekar skipulögð en algjörlega háð dagatalinu mínu og verkefnalistum. Í mínu starfi er mikið um fundi og viðburði og ég þarf því helst að taka frá tíma fyrir verkefnin og ef það gleymist geta dagarnir orðið langir. Yfirmenn mínir hjá Radisson SAS voru svissneskir og þar lærði ég að virða skilafresti (e. deadlines) og ekki láta verkefnin hlaðast upp. Ég tek reglulega „húkk“ og hreinsa upp frekar en að láta halann þvælast fyrir mér. Ég hef sjálf litla þolinmæði fyrir því að þurfa að ýta á eftir hlutunum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Mér finnst gott að vera komin í rúmið um hálf ellefu og þá gjarnan lesa pínu áður en ég leggst til svefns. Ég er með nokkrar úrvals bækur á náttborðinu svo það er úr nægu að velja. Ég trúi því að góður svefn sé einn mikilvægasti þátturinn í því halda góðri heilsu svo ég legg mikið upp úr því að fá sjö til átta tíma svefn. Ég fylgist með svefninum í Garmin úrinu og finnst það alveg frábært aðhald.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01 Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01 „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03 „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03 „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Daníel Rafn Guðmundsson, umsjónarmaður á Hlaðgerðarkoti og framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Hemils í Kópavogi, byrjar daginn á því að drekka kaffi og hlusta á orð dagsins á Rás 1. Sem hann segir góða leið til að byrja daginn og áður en maður fer í símann. 14. desember 2024 10:02 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Útvarpsvekjaraklukkan fer af stað klukkan sjö og ég hlusta á fréttirnar en oft er ég þó vöknuð einhverjum mínútum fyrr en bíð alltaf eftir fréttum. Mér finnst gott að hlusta á talað mál á morgnana og þá sérstaklega eitthvað fréttatengt svo ég hlusta áfram á morgunútvarpið og fræðist oft um ótrúlegustu hluti.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana Ég elska rólega morgna og þarf minn tíma og þar sem við erum bara tvö heima með latan hund þá er lítill æsingur á heimiliinu. En fyrst af öllu þarf ég þó kaffi og er svo heppin að eiginmaðurinn er skilningsríkur á það og færir mér gjarnan bolla um það leyti sem ég fer framúr. Fyrsti kaffibolli dagsins er sá besti enda með flóaðri haframjólk. Svo lærði ég það af kettinum sem við áttum í rúm 16 ár að teygja alla skanka áður en ég smelli mér í dásamlegu sturtuna.“ Hvernig myndir þú lýsa fermingamyndinni þinni? „Hún hangir hvergi uppi eða er í albúmi er það ekki nægjanlegt svar ? Ég er fermingabarn á níunda áratugnum og það eru ekki beint bestu tískuárin en þetta var samt allt innan þolanlegra marka. Fékk að vísu fermingarkápu sem ég fór aldrei í ekki einu sinni á fermingardaginn en var silkistrigaskóm sem notaði lengi og mikið.“ Hrönn segist hafa lært það vel af svissnesku yfirmönnum sínum hjá Radisson SAS að virða skilafresti. Hrönn er skipulögð að eðlisfari og tekur regluleg „húkk“ á verkefnalistann sinn og hreinsar upp ef þess þarf. Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er í mjög spennandi verkefni sem er að móta stefnu og starfsemi Nýsköpunarsjóðsins Kríu en um áramótin síðustu var starfsemi Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu sameinuð í einn sjóð með nýjum lögum. Framundan er stefnumótunarvinna þar sem fjárfestingaáætlun sjóðsins og starfsemi verður í forgrunni. Mér finnst fátt skemmtilegra en að byggja upp eitthvað nýtt, vinna framtíðarplön og byggja upp gott teymi. Hlakka því mikið til komandi vikna.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er frekar skipulögð en algjörlega háð dagatalinu mínu og verkefnalistum. Í mínu starfi er mikið um fundi og viðburði og ég þarf því helst að taka frá tíma fyrir verkefnin og ef það gleymist geta dagarnir orðið langir. Yfirmenn mínir hjá Radisson SAS voru svissneskir og þar lærði ég að virða skilafresti (e. deadlines) og ekki láta verkefnin hlaðast upp. Ég tek reglulega „húkk“ og hreinsa upp frekar en að láta halann þvælast fyrir mér. Ég hef sjálf litla þolinmæði fyrir því að þurfa að ýta á eftir hlutunum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Mér finnst gott að vera komin í rúmið um hálf ellefu og þá gjarnan lesa pínu áður en ég leggst til svefns. Ég er með nokkrar úrvals bækur á náttborðinu svo það er úr nægu að velja. Ég trúi því að góður svefn sé einn mikilvægasti þátturinn í því halda góðri heilsu svo ég legg mikið upp úr því að fá sjö til átta tíma svefn. Ég fylgist með svefninum í Garmin úrinu og finnst það alveg frábært aðhald.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01 Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01 „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03 „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03 „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Daníel Rafn Guðmundsson, umsjónarmaður á Hlaðgerðarkoti og framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Hemils í Kópavogi, byrjar daginn á því að drekka kaffi og hlusta á orð dagsins á Rás 1. Sem hann segir góða leið til að byrja daginn og áður en maður fer í símann. 14. desember 2024 10:02 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01
Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01
„Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03
„Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03
„Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Daníel Rafn Guðmundsson, umsjónarmaður á Hlaðgerðarkoti og framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Hemils í Kópavogi, byrjar daginn á því að drekka kaffi og hlusta á orð dagsins á Rás 1. Sem hann segir góða leið til að byrja daginn og áður en maður fer í símann. 14. desember 2024 10:02