Sport

Dag­skráin í dag: Fjórða um­ferð FA bikarsins klárast

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Crystal Palace heimsækir Doncaster í kvöld og vonast til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum. 
Crystal Palace heimsækir Doncaster í kvöld og vonast til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum.  Vísir/Getty/Julian Finney

Fjórða umferð FA bikarsins á Englandi klárast í kvöld. Einnig má finna á dagskránni leik í þýsku úrvalsdeildinni og Lögmál leiksins, umfjöllunarþátt um NBA deildina.

Vodafone Sport

16:55 – Zeiss Jena og Freiburg mætast í þýsku úrvalsdeild kvenna.

19:40 – Doncaster tekur á móti Crystal Palace í síðasta leik fjórðu umferðar FA bikarsins.

Stöð 2 Sport 2

20:00 – Lögmál leiksins: Kjartan Atli Kjartansson stýrir þætti þar sem öll helstu tilþrif vikunnar í NBA deildinni eru gerð upp með sérfræðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×