Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 04:14 Saquon Barkley geislaði af gleði eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl í nótt. Getty/Gregory Shamus Saquon Barkley og Cooper DeJean áttu heldur betur eftirminnilega afmælisdag í gær 9. febrúar. Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Ofurskálin Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Ofurskálin Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira