Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2025 10:06 Leikskóli Snæfellsbæjar er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi. Vísir/Vilhelm Verkfallsaðgerðir kennara standa enn yfir þrátt fyrir ákvörðun Félagsdóms, sem komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að aðgerðirnar væru að stærstum hluta ólögmætar. Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt. Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Kennarar í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum mættu þannig aftur til vinnu á mánudag en þar sem verkfallsaðgerðirnar í Leikskóla Snæfellsbæjar voru dæmdar lögmætar standa þær enn yfir. Sex kennarar eru því enn í verkfalli á landinu öllu. „Já, við erum eini leikskólinn á landinu í verkfalli,“ segir leikskólastjórinn Hermína Kristín Lárusdóttir. Starfsmenn leikskólans, sem er með starfsstöðvar í Ólafsvík og á Hellissandi, eru samtals 28. Starfsstöðvarnar hafa verið opnar, samkvæmt tilmælum frá Sambandi íslenskra sveitarfélega, en viðveran skert og deildir opnar til skiptis. Spurð um framhaldið, hvort verkfall muni standa áfram yfir á leikskólanum þar til yfir lýkur, segist Hermína ekki hafa hugmynd um það. Hún hafi ekkert heyrt. Verkfallið hafi verið dæmt lögmætt og af því leiði að kennarar skólans séu enn í verkfalli. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að önnur verkföll væru ólögmæt, þar sem verkföll ættu að ná til allra starfsmanna stéttarfélags hjá sama vinnuveitanda. Þar sem Leikskóli Snæfellsbæjar er eini leikskóli sveitarfélagsins, er verkfallið þar lögmætt.
Leikskólar Skóla- og menntamál Snæfellsbær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira