Valentínusarveisla í Vesturbæ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. febrúar 2025 12:46 Úr fyrri leik liðanna í vetur. Það er spurning hvort baráttan víki fyrir knúsum og kjassi í kvöld. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20. Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20.
Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik