Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 06:30 Krakkarnir í Philadelphiu eru örugglega himinlifandi með að fá frí í skólnum til að fagna árangri Eagles. Getty/Brett Carlsen Það er mikil gleði i Philadelphia borg og nærsveitum eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudaginn. Eagles er NFL meistari í annað annað skiptið í sögunni en liðið vann sannfærandi stórsigur á fráfarandi meisturum í Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina. Mikið gekk á á götum borgarinnar nóttina eftir sigur liðsins en á föstudaginn er búið að plana annað partý. Leikmenn og starfsmenn Eagles liðsins munu þá fara í sigurskrúðgöngu um borgina til að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Það er von á miklum áhuga á skrúðgöngunni og skólarnir í Philadelphia borg ætla ekki að standa í vegi fyrir að krakkarnir geti fjölmennt á gleðina. Almenningsskólarnir í Philadelphia munu nefnilega loka dyrunum og gefa krökkunum frí til að fara á sigurskrúðgöngu Eagles. Það má því búast við mörgum glöðum krökkum þegar hetjurnar mæta með bikarinn í miðbæinn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Ofurskálin Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Ungir Íslandsmeistarar í keilu Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Eagles er NFL meistari í annað annað skiptið í sögunni en liðið vann sannfærandi stórsigur á fráfarandi meisturum í Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina. Mikið gekk á á götum borgarinnar nóttina eftir sigur liðsins en á föstudaginn er búið að plana annað partý. Leikmenn og starfsmenn Eagles liðsins munu þá fara í sigurskrúðgöngu um borgina til að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Það er von á miklum áhuga á skrúðgöngunni og skólarnir í Philadelphia borg ætla ekki að standa í vegi fyrir að krakkarnir geti fjölmennt á gleðina. Almenningsskólarnir í Philadelphia munu nefnilega loka dyrunum og gefa krökkunum frí til að fara á sigurskrúðgöngu Eagles. Það má því búast við mörgum glöðum krökkum þegar hetjurnar mæta með bikarinn í miðbæinn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Ofurskálin Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Ungir Íslandsmeistarar í keilu Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira